Búnaðarrit - 01.01.1979, Blaðsíða 480
474
BÚNAÐARRIT
Tafla 2. Þátttaka og afurðir eftir sýslum og/eða
búnaðarsamböndum
Reiknað kjöt eftir Lömb til
Fjöldi Fjöldi --------------------nytja eftir
Sýsla—Búnaðarsamband búa áa tvíl. einl. lambá 100 ær
1. Borgarfjarðar 21 2 705 29,2 16,9 24,7 155
2. Mýra 21 4.117 28,8 16,8 22,2 132
3. Snæf.- og Hnappadals. .. 46 8 544 28,8 16,8 22,8 139
4. Dala 38 4 997 30,1 17,6 24,5 142
5. Barðastrandar 19 3 055 30,0 17,6 24,2 143
6. V.-ísafjarðar 14 1 929 29,5 17,5 23,6 135
7. N.-ísafjarðar 8 594 29,3 17,0 24,3 153
8. Stranda 72 8 974 32,0 19,0 27,9 160
9. V.-Húnavatns 34 7 113 31,4 18,0 26,2 151
10. A.-Húnavatns 22 4 182 30,2 17,5 24,9 146
11. Skagafjarðar 112 14 850 29,7 17,1 24,7 148
12. Eyjafjarðar 107 11 178 30,0 17,6 26,0 159
13. S.-Þingeyjar 95 12 308 30,5 18,3 27,6 168
14. N.-Þingeyjar 50 10 901 31,3 18,5 28,0 166
15. N.-Múla 45 7 801 27,9 17,1 23,9 154
16. S.-Múla 12 1 936 27,5 16,9 22,7 138
17. A.-Skaftafells 42 4 871 30,7 17,6 26,5 161
18. V.-Skaftafells 36 3 188 27,9 16,3 23,3 151
19. Rangárvalla 72 6617 28,7 16,4 25,1 162
20. Árnes 130 11 564 29,0 16,7 24,9 157
Samtals og meðaltöl 996 131 424 29,9 17,4 25,4 154
frjósemi er mikil, er þessi munur þó enn meiri. Allt bendir
því til að fullyrða megi, að haustið 1978 hafi fengizt meiri
jafnaðarafurðir eftir hverja á í fjárræktarfélögum, en nokkru
sinni áður.
Eins og oft áður voru dilkar vænstir í Strandasýslu. f>ar er
reiknaður meðalkjötþungi eftir tvílembu 32,0 kg og eftir
einlembu 19,0 kg. Eftir hverja á, sem skilar lambi, eru
afurðir mestar í Norður-Þingeyjarsýslu, 28,0 kg af reiknuðu
kjöti eftir ána til jafnaðar. Strandamenn fylgja þar fast á eftir
með 27,9 kg og Suður-Þingeyingar fá til jafnaðr 27,6 kg eftir
á, sem skilar lambi að hausti. í Mýrasýslu eru afurðir aftur á