Búnaðarrit - 01.01.1979, Blaðsíða 463
AFKVÆMASÝNINGAR Á SAUÐFÉ
457
hyrndur, hvítur, gulleitur á haus og fótum. Hann hefur frek-
ar grófar herðar, þrönga afturbringu og er of útlögulítill,
bakið er sterkt og sæmileg holdfylling á baki, mölum og
lærum. Afkvæmin eru öll hyrnd, hvít, grá, mórauð og svart-
botnótt. Þau hvítu eru sum töluvert gul á ull. Afkvæmin eru
misjöfn að gerð, mörg með gallaða frambyggingu, fremur
grófbyggð og mörg of háfætt. Flinkur hefur ekki bætt bygg-
ingarlag, en þó gefið allvæn lömb. Dætur hans ná ekki
meðaltali á búinu fyrir frjósemi.
Flinkur 71-090 hlaut III. verðlaun fyrir afkvæmi.
Tafla 40. Afkvæmi áa í Kolbeinsstaðahreppi
1 2 3 4
A. Móðir: ör 69-144, 9 v 53,0 90,0 20,0 119
Synir: Gosi, 1 v., I. v 90,0 101,0 24,0 126
- 1 hrútl., tvíl 50,0 86,0 21,0 113
Dætur: 2 ær, 3 v., tvíl. og einl 71,5 99,5 22,3 121
1 ær, 1 v., tvíl 63,0 97,0 21,5 120
B. Móðir: Fjóla 71-171, 7 v 80,0 101,0 22,0 133
Synir: 1 hrútur, 1 v, I.v 96,0 105,0 24,0 127
2 hrútl., tvíl 46,0 79,5 18,5 114
Dætur: 3 ær, 2—3 v., tvíl 68,3 96,7 22,3 129
C. Móðir: Hnellin 74-205, 4 v 73,0 103,0 22,5 123
Sonur: Blettur, 2 v., I. v 111,0 112,0 26,0 130
Dætur: 1 ær, 2 v., tvíl 64,0 100,0 22,0 119
2 ær, 1 v., einl 59,5 95,5 21,8 122
1 gimbrarl 47,0 86,0 19,0 113
D. Móðir: Stygga-Botna 70-117, 8 v. 70,0 96,0 20,0 124
Sonúr: Garpur, 1 v., I. v 87,0 108,0 24,5 136
Dætur: 3 ær, 2—3 v., 2 tvíl 72,3 94,7 21,3 127
1 ær, 1 v., einl 61,0 100,0 21,5 122
2 gimbrarl., tvíl 44,5 79,0 18,5 115
E. Móðir: Mósa 71-269, 7 v 52,0 88,0 19,0 123
Sonur: Mósi, 1 v., I. v 77,0 98,0 23,5 126
Dætur: 3 ær, 2—4 v., einl 72,7 97,0 21,8 128
1 ær, 1 v., einl 61,0 92,0 20,0 123
2 gimbrarl., tvíl 39,0 80,0 18,0 120