Búnaðarrit - 01.01.1979, Blaðsíða 408
402
BÚNAÐARRIT
1 2 3 4
Dætur: 5 ær, 2 v., 4 tvíl .. 64,0 96,4 21,1 127
5 ær, 1 v., 2 mylkar, 1 missti ... . .. 57,2 93,8 22,0 125
9 gimbrarl., 7 þríl., 2 tvíl./einl. . . .. 38,1 79,8 18,6 117
Roði 75—018 Níelsar Helgasonar, Torfum, er heimaalinn, f.
Köggull 73—877 sæðisgjafi að Lundi, m. Frjósöm 73—032,
sem hlaut II. verðl. fyrir afkvæmi á þessu hausti, m. f. Snær
66—843, sem áður er getið. Roði er hvítur, hyrndur, kolótt-
ur á haus og fótum, með þelmikla og sterka, en hærða ull,
jafnvaxinn og sterkbyggður, með ágæta bringu og útlögur,
og prýðilega holdfylltur um bógleggi og læri. Hrútarnir eru
allgóðar kindur, ærnar snotrar, en breytilegar að gerð, sumar
ágætar, annað hrútlambið nothæft hrútsefni, flestar gimbr-
arnar góð ærefni, ærnar virðast frjósamar. Afkvæmin eru
hvít, hyrnd, eitt svartbotnótt, þau hvítu sum gul á haus og
fótum og hærð í ull. Roði hafði 102 í einkunn fyrir lömb
haustið 1977.
Roði 75—018 hlaut III. verðlaun fyrir afkvæmi.
Tafla 5. Afkvæmi áa í Hrafnagilshreppi
12 3 4
A. Móðir: Poka 72-116, 6v.................... 61,0 99,0 20,5 131
Sonur: Eykon, 1 v., I. v........ 82,0 102,0 25,0 132
Dætur 2 ær, 2—3 v., 1 einl./tvíl................ 59,5 92,5 20,5 124
1 ær, 1 v., mylk ..................... 50,0 90,0 20,0 131
2 gimbrarl., tvíl..................... 37,0 80,0 18,8 120
B. Móðir: Stjarna 71-002, 7 v.................. 69,0 105,0 22,0 125
Synir: Torfi, 2 v., I. v.......... 99,0 107,0 25,0 132
2 hrútl., tvíl......................... 44,0 81,0 19,0 120
Dætur: 2 ær, 3—4 v., 1 tvíl., 1 þríl./einl. ... 70,5 100,5 21,5 128
C. Móðir: Frjósöm 73-032, 5 v.................. 72,0 100,0 21,5 128
Synir: 2 hrútar, 2—3 v., I. og II. v........... 101,0 108,0 25,5 126
2 hrútl., tvíl......................... 43,5 82,0 19,2 117
Dóttir: Arðsöm, 1 v., missti ................... 62,0 97,0 23,0 132