Búnaðarrit - 01.01.1979, Blaðsíða 409
AFKVÆMASÝNINGAR Á SAUÐFÉ 403
1 2 3 4
D. Móðir: Geira 69-007, 9 v 60,0 93,0 20,0 130
Synir: Roði, 2 v., II. v 88,0 99,0 25,5 130
1 hrútl., tvíl 42,0 79,0 18,0 114
Dætur: 2 ær, 2—8 v., 1 þríl 66,0 98,0 22,0 125
1 gimbrarl., tvíl 38,0 82,0 20,0 117
E. Móðir: Glóð 72-039, 6 v 68,0 102,0 21,0 135
Synir: Dofri, 2 v., II. v 80,0 105,0 25,0 133
Frosti, 1 v., 0. v 71,0 96,0 21,0 138
2 hrútl., tvíl 41,0 80,0 19,8 122
Dóttir: Daladís, 2 v., tvíl./einl 60,0 94,0 21,5 130
A. Þoka 72—116 Níelsar í Torfum er heimaalin, f. Hnallur
62—816 sæðisgjafi að Lundi, m. Brana. Þoka er grá, hyrnd,
jafnvaxin og sterkbyggð, með sterka fætur og fótstöðu. Af-
kvæmin eru tvö grá, hin hvít, Eykon ágætlega gerður hrútur,
ærnar snotrar, en ekki líkar að gerð, annað gimbrarlambið
þokkalegt, hitt gott ærefni. Þoka var mylk gemlingsárið, en
hefur síðan verið tvílembd og hefur 6,4 í afurðastig.
Þoka 72—116 hlaut 11. verðlaun fyrir afkvœmi.
B. Stjarna 71—002 sama eiganda er heimaalin, f. Hnallur
62—816, sem á undan er getið, m. Næpa, mf. Spakur
57—806 sæðisgjafi að Lundi frá Grásíðu í Kelduhverfi, sem
hlaut I. heiðursverðlaun fyrir afkvæmi 1966, sjá 81. árg., bls.
452. Stjarna er hvít, hyrnd, svartdröfnótt á haus, með vel
hvíta og allgóða ull, sterka fætur og ágæta fótstöðu, virkja-
mikil, jafnvaxin, sterkbyggð og vel holdfyllt. Afkvæmin eru
hvít, hyrnd, Torfi jafnvaxinn og holdfylltur hrútur, hlaut I.
verðlaun B. á héraðssýningu, dæturnar ágætlega gerðar og
góðar afurðaær, annað hrútlambið mjög líklegt hrútsefni,
hópurinn í heild samstæður og sviplíkur. Stjarna er frjósöm
og farsæl afurðaær, hefur 6,1 í afurðastig.
Stjarna 71—002 hlaut I. verðlaun fyrir afkvæmi.
C. Frjósöm 73—032 Níelsar í Torfum er heimaalin, f. Snær
66—843, sem áður er getið, m. Brúða, mf. Dvergur. Frjó-