Búnaðarrit - 01.01.1979, Blaðsíða 420
414
BÚNAÐARRIT
K. Kolla 73—100 sama eiganda er heimaalin, f. Þór
65—818 sæðisgjafi að Lundi, m. Kolla 68—200, sem áður er
getið. Kolla er hvít, kollótt, með allgóða ull, sterka fætur og
góða fótstöðu, smávaxin, þokkaleg að gerð, með sterka yf-
irlínu. Afkvæmin eru kollótt og hyrnd, eitt svart, eitt mó-
rautt, hin hvít, sum þau hvítu gul á ull, misjöfn að gerð og
byggingu. Gimbrin er að gerð ærefni, Trausti gróf I. verð-
launa kind, með góðan lærvöðva, ærnar frjósamar og af-
urðamiklar. Kolla var tvílembd gemlingur og hefur verið
tvílembd síðan nema einu sinni, þá sædd, hefur 6,4 í afurða-
stig.
Kolla 73—100 hlaut III. verðlaun fyrir afkvœmi.
Skagafjarðarsýsla.
Þar voru sýndir 35 afkvæmahópar, 12 með hrútum og 23
með ám.
Holts'hreppur.
Þar var sýndur 1 hrútur og 1 ær með afkvæmum, sjá töflu 11
og 12.
Tafla 11. Afkvæmi hrúta í Holtshreppi
1 2 3 4
Faðir: Bjarni 74-019, 4 v 102,0 110,0 25,0 132
Synir: 3 hrútar, 2—3 v., I. v 99,3 108,3 24,3 132
2 hrútl., tvíl 50,0 83,5 18,8 120
Dætur: 10 ær, 2—3 v., tvíl 63,6 96,4 20,9 122
8 grimbrarl., 5 tvíl., 3 þríl. . 41,8 80,8 18,3 112
Bjarni 74- 0 9 Ríkarðs Jónssonar, Brúnastöðum, f. Hlutur
69-866, m. frá Bjarnargili, er hyrndur, hvítur, með sæmilega
ull, jafnvaxinn en fullgrófur um herðar. Afkvæmin eru hvít
nema þrjú, sem eru svört og golsótt. Fullorðnu synir hans
hlutu allir góð 1. verðlaun, og einn þeirra, Freyi, var valinn á