Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1988, Síða 21

Búnaðarrit - 01.01.1988, Síða 21
kynningu út á viö. Ritstjóri sýingarskrár var Júlíus J. Daníelsson, ritstjóri Freys. Flestir af ráðunautum Búnaðarfélags ísiands og margt annað starfsfólk vann mjög rnikið að undirbúningi sýningarinnar. Ráðunautar Búnaðarfélags íslands veittu mörgum deildum sýningarinnar forstöðu og skrifstofuvinna fór nær öll fram hjá Búnaðarfélagi íslands. Bú ’87 var umfangsmesta landbúnaðarsýningin, sem hér hefur veriö haldin, og þótti hún öll hin glæsilegasta. Annuð tengt afmælisárinu. í tilefni afmælis Búnaðartelags íslands var ákveðið að láta teikna merki fyrir félagið. Til að gera tillögur að því var fengin Þórhildur Jónsdóttir, auglýsingateiknari, og gerði hún ásamt föður sínum, Jóni Kristinssyni, bónda í Lambey, allmargar tillögur og var ein af þeim valin sem merki Búnaðarfélags íslands. Þórhildur útfærði teikninguna og gerði teikningar að borðfána og hátíðarfána, sem gerðir voru fyrir afmælishátíðina. Þá gerði hún teikningu að minnispeningi, sem sleginn varog kom út fyrir hátíðina (af þeim peningi voru slegin 25 eintök úr silfri, 75 silfruð og 300 úr bronsi). Þá teiknaði Þórhildur bréfahausa og unrslög með nrerki félagsins. Unnið var að gerð heimildarmyndar um starfsemi Búnaðarfélags íslands og tóku fyrirtækið Isfilm og Magnús Bjarnfreðsson það að sér. Þeirri vinnu er enn ekki að fullu lokið. Ferðalög og fundir Ferðir og fundir innanlands. Ferðalög stjórnar og búnaðarmálstjóra innan- lands voru nteð minnsta móti. Formaður félagsins og búnaðarmálastjóri sátu aðalfund Stéttarsambands bænda, sem haldinn var á Eiðum dagana 31. ágúst til 2. september og flutti formaður þar ávarp. Aðrar helstu ferðir undirritaðs voru sem hér segir: Á aðalfund Loðdýra- ræktarfélags Eyjafjarðar á Akureyri 8. febrúar. Á fund um skógrækt á vegum bænda, sem haldinn var á Egilsstöðum 28. mars. Feröir voru farnar að Gunnarsholti 2. maí, að slitum Búvísindadeildar á Hvanneyri 6. júní og á 40 ára afmælishátíð Búvísindadeildar á Hvanneyri 19. október. Á aðalfund Bsb. Suðurlands í Gunnarshólma í Austur-Landeyjum 19. júní. Þá fór undirritaður í fundarferð um landið, sem farin var til að kynna búvörusamninga og aðgerðir til framleiðslustjórnunar meö fulltrúum frá landbúnaðarráðuneyti, fjármálaráðuneyti, Stéttarsambandi bænda og Framleiðnisjóði landbúnaðarins. Á fundi þessa voru boðaðar stjórnir búnaðarsambanda og ráðunautar þeirra, búmarksnefndir og fulltrúar sláturleyfishafa. Fundirnir voru sem hér segir: Á Selfossi fyrir Suðurland 1. október, í Borgarnesi fyrir Vesturland 2. okt. og að kveldi sama dags á Blönduósi fyrir vestanvert Norðurland ogStrandir. Á Akureyri 3. okt. fyrir Norðurland austanvert og að kveldi sama dags á Egilsstöðum fyrir Austur- 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.