Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1988, Síða 51

Búnaðarrit - 01.01.1988, Síða 51
síðustu árum. Á sama tíma hafa meðalafurðir kúnna síst minnkað. Þar gætir að nokkru að kúastofninn fer verulega batnandi frá ári tii árs. Hagkvæmni framleiðslunnar hefur því aukist. Ástæða er til að undirstrika að skýrsluhaldið á að vera og er eitt virkasta hjálpartæki bænda til að auka hagkvæmni framleiðslunnar ef niðurstöður þess eru notaðar á markvissan hátt við skipulagningu framleiðslunnar. Þess vegna hlýtur það að vera markmið að allir bændur, sem mjólkurframleiðslu stunda, hafi gott af- urðaskýrsluhald um gripi sína. Auk úrvinnslu á skýrslum nautgriparæktarfélaganna fer fram regluleg úrvinnsla á skýrslum frjótækna, efnamælingum frá Rannsóknarstofu mjólkuriðnaðarins og á skýrslum um útsent sæði, en upplýsingar frá þessum skýrslum eru notaðar í skýrslum nautgriparæktarfélaganna. Kynbótanefnd. Verkefni nefndarinnar er að annast val á nautum fyrir Nautastöðina á Hvanneyri, og dóm á nautum þegar niðurstöður um af- kvæmi þeirra liggja fyrir úr skýrslum nautgriparæktarfélaganna snemma á hverju ári. Nefndin hélt þrjá fundi á árinu. Á árinu 1987 voru afkvæma- dæmd þau naut Nautastöðvarinnar, sem fædd voru árið 1980. Samtals voru þetta 18 naut. í þeim hópi voru mörg naui, sem hlutu mjög góðan dóm. Prjú bestu nautin voru valin til notkunar sem nautsfeður á árinu 1987 og eru það Nikki 80001, Dálkur 80014 og Bæsi 80019. Nokkur fleiri mjög álitleg naut voru valin til áframhaldandi notkunar. Árið 1986 var ákveðið, að á hverju ári skyldi verðlauna þann bónda, sem léti Nautastöðinni í té það naut, seni talið væri best í árgangi að lokinni afkvæmarannsókn. Úr árgangi nauta frá árinu 1980 var þessi viðurkenning veitt vegna Dálks 80014. Á aðalfundi félags kúabænda í Eyjafirði afhenti Guðmundur Steindórsson Inga Þór Ingimarssyni á Neðri-Dálksstöðum á Svalbarðsströnd verðlaunaskjöldinn. Nautgripasýningar. Árið 1987 fóru fram nautgripasýningar samkvæmt búfjárræktarlögum á Suðurlandi. Þessar sýningar fóru fram í mars,apríl og maí. Aðstoðarmaður minn á öllum þessum sýningum var Sveinn Sigur- mundsson, ráðunautur Bsb. Suðurlands. Þátttaka í þessum sýningum var mjög almenn og mikil og voru samtals sýndar 1334 kýr, sem eru verulega fleiri kýr en sýndar voru í síöustu sýningaumferð fyrir fjórum árum. Kvíguskoöun. Auk þeirra upplýsinga, sem fást úr skýrslum nautgripa- ræktarfélaganna, eru afkvæmadómar nautanna einnig byggðir á upplýs- ingum, sem fást við reglulega skoðun á ákveðnum fjölda dætra þeirra. Stefnt er að því að hið minnsta séu skoðaðar 30 dætur undan hverju nauti. Árið 1987 þurfti að ljúka skoðun á dætrum þeirra nauta, sem fædd eru árið 1981. Fyrstu kvígurnar undan þessum nautum voru dæmdar á kúasýning- um á Vesturlandi á árinu 1986 og við kvíguskoöun í Eyjafirði síðla á því ári. Jafnhliða kúasýningum á árinu 1987 fór síðan fram skoðun á dætrum bessara nauta. Þegar sýningum var lokið kom í ljós, að nægur fjöldi dætra 4 49
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.