Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1988, Síða 54

Búnaðarrit - 01.01.1988, Síða 54
nautgriparæktarsamband Árnessýslu fyrir hliðstæðum fundi á Flúðum í Hrunamannahreppi. Fyrr þann sama dag var aðalfundur nautgriparæktar- sambandsins. Á þessum fundum voru eigendum bestu kúnna í hverju nautgriparæktarféiagi veitt sérstök heiðursverðlaun frá Mjólkurbúi Flóa- manna. Eg mætti á aðalfundi Bsb. Vestfjarða á Reykhólum og á aðalfundi Stéttarsambands bænda. í apríl mætti ég á fundum á vegum Ræktunarfé- lags Norðurlands í öllum sýslum á Norðurlandi ásamt Agli Bjarnasyni. Til þessara funda voru boðaðir forsvarsmenn búnaðarfélaga og sveitarstjórna á hverju svæði, en þar voru niðurstöður búrekstrarkönnunar Ræktunarfél- agsins kynntar og þær ræddar. Eg mætti með Sigurgeir Þorgeirssyni á fundi hjá Sf. Öxfirðinga í apríl, hjá Sf. Kirkjuhvammshrepps í lok ágúst og á sameiginlegum fundi stjórna fjárræktarfélaganna á Suðurlandi á Skógum seint í nóvembermánuði. Eg mætti á fundi um starfsemi leiðbeiningaþjónustu í landbúnaði, sem haldinn var að Hvanneyri 27.—28. ágúst að frumkvæði BGÍ. Þarna voru m.a. mættir forsvarsmenn leiðbeiningaþjónustu á írlandi, sem kynntu breytingar þar. Þá var mætt á ótölulegum fjölda ýmiss konar nefndarfunda, sem vikið er að hér síðar. Ritstörf. Fjórði árgangur Nautgriparæktarinnar kom út snemma á árinu 1987. í því riti er að finna nákvæmar skýrslur um helstu þætti ræktunarstarfsins í nautgriparækt, sem Búnaðarfélag íslands vinnur að. Ritið var að þessu sinni 165 bls. Mest af efni ritsins hef ég skrifað. Þá skrifaði ég um niðurstöður skýrsluhaldsins og kynbótaeinkunnir nauta í Frey, strax og þær niðurstöður lágu fyrir snemma á árinu. Gildi slíkra upplýsinga felst ekki hvað síst í að niðurstöður berist sem fyrst til bænda, þar sem þær hafa mest gildi séu þær hagnýttar strax. Þá skrifaði ég í Sauðfjárræktina um þær sýningar, sem ég annaðist fyrir Búnaðarfélagið haustið 1986. Ég annaðist frágang á hefðbundnum greinum fyrir Handbók bænda, auk þess sem ég skrifaði þar ásamt fleirum yfirlitsgrein um skýrsluhald í búfjárrækt. Ég skrifaði grein fyrir Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands um niður- stöður Búrekstrarkönnunar félagsins á árinu 1986 og einnig var skrifað um hliðstæða könnun á vegum Bsb. Vestfjarða. Einnig var smávegis unnið að skrifum fyrir afmælisrit Búnaðarfélagsins. Ásamt Stefáni Aðalsteinssyni tók ég saman erindi, sem flutt var á minningarfundi um Halldór Pálsson, sem haldinn var 18. ágúst. Þar var fjallað um kynbætur á íslensku sauðfé og sérstaklega um mikilvirkan 52
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.