Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1988, Side 70

Búnaðarrit - 01.01.1988, Side 70
útbjó kynbótahluta mótskrár fjórðungsmótsins á Melgerðismelum, sat í kynbótanefnd þess móts og vann við kynbótasýningar mótsins. Þann 10. júlí dæmdi ég í landskeppni ungmennafélaganna í hrossadómum. Síðasta hrossasýning sumarsins varð 27. ágúst að Lækjamóti í V.-Hún., og var ég þar við dóma. Einnig hafa vitaskuld ýmsar óformlegar hrossaskoðanir átt sér stað á árinu, t.d. ferðaðist ég um með Þorkeli Bjarnasyni og fleirum þann 6. og meira þann 7. nóvember að skoða fola og folöld vegna Stóð- hestastöðvar. Ritstörf. Megin ritstörf mín á árinu eru vitaskuld tengd ritinu Hrossarœktin og þau verða að sjálfsögðu ekki tíunduð hér. í Ársriti Rœktunarfélags Norðurlands birtist þó eftir mig grein á árinu; Um sögu og stöðu hrossaræktar á Islandi. Tímaritið Bóndinn tók við mig viðtal um hrossa- rækt, sem birtist í 4. tbl. 1986. Einnig birtist þar eftir mig grein um ýmis hugtök kynbótafrœðinnar. Fréttamaður á útvarpsstöðinni Bylgjunni átti við mig viðtal um hrossakynbætur fljótt eftir útkomu blaðsins. Ég vil sérstaklega þakka ritstjóra Bóndans, Oddnýju Björgvinsdóttur, þá ágætu umfjöllun, er þetta efni, hagnýting nútíma kynbótafræði í hrossaræktinni og framtíðarmöguleikar búgreinarinnar, fékk á síðum blaðsins. Blaðamað- ur frá tímaritinu Eiðfaxa átti við mig viðtal á fjórðungsmótinu á Melgerðis- melum um kynbótahrossin þar. Það birtist í 7. tbl. ritsins 1987. Nú í lok nóvember sendi ég síðan til sama tímarits grein um númeragjöf kynbóta- hrossa, svar við grein, er þar hafði birst fyrr, en grein mín fær ekki rúm fyrr en nú í janúarblaði 1988. Ég vann allmikið kynningarefni um skýrsluhald í hrossarækt, sem notað var á landbúnaðarsýningunni í Reið- höllinni í Víðidal, BÚ’87, og er nú með í undirbúningi erindi fyrir búnaðarþátt rásar 1. Eins þáttar til tengdum ritstörfum mínum vil ég geta, en á árinu tók ég sæti í ritnefnd Hestsins okkar, tímarits Landssambands hestamannafélaga. Ég tók þar sæti fyrst og fremst sem hestamaður bú- settur á Norðurlandi, en einnig sérstaklega vegna ræktunarmálanna. Ég tók þó skýrt fram að gagnvart mér sem ráðunaut Búnaðarfélagsins sætu öll hestatímaritin við sama borð og svo hefur verið þó ritstjóra Hestins okkar hafi líkað misjafnlega. Á ritnefndarfundi þann 10. október síðast liðinn tilkynnti ég síðan formanni hennar, Kristjáni Guðmundssyni, að ég myndi ekki mæta á ritnefndarfundi fyrr en ákveðin mál væru leyst. Ég er félags- maður í Létti á Akureyri; ákvörðun mín er þó alls ekki beint tengd vali á landsmótsstað, sem þó einhverjir óvandaðir menn hika líklega ekki við að láta í skína. Hitt er þó bjargföst skoðun mín að orð skulu standa og drengskaparskyldan er ríkust skyldna. Ástæða þessarar ákvöröunar var djúp gremja út í stjórn samtakanna, hverra Hesturinn okkar er málgagn, vegna málsmeðferðar allrar við val á landsmótsstað, þá ekki hvað síst það 68
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.