Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1988, Side 127

Búnaðarrit - 01.01.1988, Side 127
mannfjölda Norðurlanda. Með sama áframhaldi tvöfaldast íbúafjöldi jarðarinnar á 30—40 árum og gæti nálgazt 10 miljarða löngu fyrir miðja næstu öld. Það er margbreytilegur lýður, hómó sapíens, sem við erum hluti af. Þó er allt, sem máli skiptir, sameiginlegt með okkur öllum. Allir þurfa t.d. land til að búa á, loft til að anda og mat til að éta. Landið og loftið fáum við ókeypis og án fyrirhafnar. Matinn verðum við að laða fram úr skauti jarðar með hjálp lofts og vatns og sólar. Sú iðja kallast landbúnaður. Hafa menn almennt gert sér grein fyrir því, að landbúnaður, sem er stundaður á aðeins nokkrum hluta af þeim 30% af yfirborði jarðar, sem er þurrlendið, leggur mannkyninu til 97% af matvælum þess? Hin 70%in, sem er hafið, leggur til þau 3% sem eftir eru. Svo mikilvæg er ástundun landbúnaðar. Við sjáum þetta betur, ef við hugsum okkur dúkað borð með fjölbreyttum matvælum í tilheyrandi ílátum. Við sjáum í einum stað skálar með fæðu úr hinum ýmislegu korntegundum, hveiti, hrís og maís o.s.frv. Við sjáum grænmeti og ávexti. Við sjáum hrokafull föt með kjötréttum af hinum aðskiljanlegu húsdýrum manna. Og við sjáum allar mjólkurvörurn- ar í krúsum og könnum að ógleymdum öllum drykkjarvörunum. Og allt er þetta framlag landbúnaðar. En úti á horni borðsins er lítill diskur með fiskmeti. Það er hlutur sjávarútvegs á matborði heimsins. Þegar það er einnig haft í huga, að iðnaðarhráefni er að mestum hluta fengið frá landbúnaði og skógarhöggi, sem er raunar hluti landbúnaðar í víðri merkingu, þá er ekki að undra, að málefni landbúnaðar eru fyrirferðarmikil í lífi manna og þjóða. Enda er það svo, að svokölluð landbúnaðarvandamál eru alls staðar meginviðfangsefni og oft deiiuefni stétta og stjórnvalda innan þjóða og milli þjóða. Það er af því, að þar er verið að glíma við grundvöll mannlífsins — og mannlífið sjálft er ævarandi vandamál. Eg hef dregið upp þessa mynd af hlutverki landbúnaðar á heimsvísu af því, að það getur verið hollt að leiða að því hugann við og við, að okkar eigin landbúnaður er hluti af þessari heimsmynd og er, og hefur verið frá öndverðu, að sínu leyti grundvöllur mannlífs hér á landi jafn ómissandi eins og land til að standa á og loft til að anda. Að vísu leggjum við ekki fram svo stóran hluta matfanganna, það gerir lega landsins hér í norðrinu. Eigi að síður leggur innlendur landbúnaður til meiri hluta þjóðarfæðunn- ar. Til þess að draga þá lífsbjörg úr skauti jarðar notum við 5—6% af vinnuafli landsmanna, og fer sú tala hratt lækkandi. Við héldum í sumar sem leið hátíðlegt hálfrar annarrar aldar afmæli skipulagðra Iandbúnaðarsamtaka á íslandi, töldum það reyndar 150 ára afmæli Búnaðarfélags íslands og héldum af því tilefni hátíðarfund Búnað- 125
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.