Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1988, Síða 181

Búnaðarrit - 01.01.1988, Síða 181
Mál voru líka venju fremur fá, 34, þegar allt er talið. Þau voru öll til meðhöndlunar í nefndum, sem skiluðu þeim frá sér í 29 ályktunum, sem þingið svo afgreiddi. Starfsnefndir þingsins.voru 5 eins og nú er fast í vinnureglum, og unnu þær allar af mikilli elju og samvizkusemi, það vil ég fullyrða, ræddu við fjölda manns innan og utan Búnaðarfélags fslands og öfluðu þinginu mikilla verðmætra upplýsinga. Ef spurt væri, hver hafi verið helztu mál þessa Búnaðarþings, býst ég við, að rétta svarið væri, að það hafi verið þau mál, og þau voru nokkur, sem lúta að skipulagi, starfsemi og vinnubrögðum Búnaðarfélagsins, einkum ráðunautaþjónustu þess og annarri leiðbeiningaþjónustu í land- búnaði í landinu. Það er í gangi mikil umræða um þessa hluti bæði innan samtaka landbúnaðarins og víðar. Þessi umræða varð fyrirferðarmeiri á þinginu nú, m.a. af því, að því var send til umsagnar nýútkomin áfangaskýrsla stjórnskipaðrar nefndar, sem gera átti úttekt og ályktanir um leiðbeininga- þjónustuna og skyld mál. Þá settu óneitanlega svip á þingið hin nýju fjárhagslegu viðhorf, sem Búnaðarfélagið stendur frammi fyrir og verður að bregðast við eins og bezt gegnir. Af þeim sökum varð verkefni fjárhagsnefndar t.d. miklum mun örðugra en oftast eða nokkru sinni áður. Þó held ég, að segja megi, að enginn svartsýnisblær hafi verið á þingstörfunum, miklu fremur, að þau hafi borið merki af mjög almennum og einbeittum ásetningi manna, að Búnaðarfélag íslands haldi hlut sínum í kerfinu og í landinu á komandi tímum, eins og það hefur gert í vaxandi mæli alla öldina. Nú, þegar kemur að þingslitum, vil ég þakka þingfulltrúum og starfsmönnum þingsins ágætlega unnin störf þessar nærri tvær vikur. Ég vil alveg sérstaklega þakka skrifstofustjóra og bókara þingsins, þeim ráðu- nautunum Ólafi E. Stefánssyni og Axel Magnússyni. Ég þakka skrifurum og meðforsetum mínum og síðast en ekki sízt skrifstofufólkinu, sem vinnur sín verk fyrir þingið á bak við tjöldin og aldrei fellur verk úr hendi. Ég þakka ykkur líka, góðir gestir, fyrir komuna á þennan fund. Ég bið þingið að samþykkja, að forsetar og fundarritari gangi frá fundargerð þriggja síðustu funda.“ Nú tók til máls Jón Ólafsson. Hann bar fram þakkir fulltrúa og árnaðaróskir til forseta. Hann kvað þingfulltrúa hafa fengið gott veganesti á þinginu. Óskaði hann forseta og fjölskyldu hans velfarnaðar og vænti þess að sjá hann hressan á næsta Búnaðarþingi. Forseti þakkaði góðar óskir í sinn garð og sagði: „Að svo mæltu óska ég 179
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.