Heilbrigðismál - 01.06.1995, Blaðsíða 30

Heilbrigðismál - 01.06.1995, Blaðsíða 30
að hafast ekkert að þá getur vitn- eskjan um að krabbameinið sé til staðar haft áhrif á lífsánægju. Nýjungar í meðferð A síðustu árum hafa verið reynd- ar nýjar aðferðir til að lækna krabbamein £ blöðruhálskirtli og eldri aðferðir endurbættar. Dæmi um þetta er frysting á kirtlinum með prjónum sem stungið er inn í hann og þannig reynt að drepa krabbameinsfrumur. Annað dæmi er þegar geislavirkum pinnum er stungið inn í kirtilinn með hjálp ómtækis og þannig reynt að gefa sem mesta geislun á kirtilvefinn sjálfan. Tíminn mun leiða í ljós ágæti þessara aðferða. Hægt er að nema kirtilinn brott með því að skera framanvert við endaþarminn. Samhliða þessari að- gerð er hægt að kanna ástand grindarholseitla með kviðsjá. Hvort tveggja er minni aðgerð en þegar kviðskurður er gerður. Vandasamt val Það getur verið erfitt fyrir þann sem greinist með staðbundið krabbamein i blöðruhálskirtli að átta sig á því hvað best sé að gera og að sama skapi fyrir lækninn að ráðleggja meðferð. Mörgum finnst það einkennilegt að valið skuli spanna allt frá engri meðferð til stórrar skurðaðgerðar og að val á meðferð sé jafnvel sett í þeirra eigin hendur. Flestir kysu að láta lækn- inn segja sér hvað eigi að gera en hér þarf samvinnu sjúklings og læknis þar sem kostir og gallar eru lagðir á vogarskálarnar. Eiríkur Jónsson læknir er sérfræð- ingur í þvagfæraskurðlækningum og starfar á Landakotsspítala og Borgar- spítalanum. Pharmaco Hörgatúni 2, Garðabæ, sími 565 8111 10% staðgreiðsluafsláttur fyrir ellilífeyrisþega og öryrkja HÁALEITIS APÓTEK Háaleitisbraut 68, Reykjavik, sími 581 2101 VESTURBÆJAR APÓTEK Melhaga 20-22, Reykjavfk, sími 552 2190 GARÐS APÓTEK Sogavegl 108, Reykjavík, sími 568 0990 Við erum í Domus Medica LYFJABÚÐINIÐUNN Egilsgötu 3, Reykjavík, sími 552 1133 Opið virka daga kl. 9-19 og laugardaga kl. 10-14 GRAFARVOGS APOTEK Torginu, Hverafold 1-5, Reykjavík, sími 587 1200 Opið kl. 9-18.30 mánudaga - fimmtudaga, kl. 9-19 föstudaga og kl. 10.30-14 Iaugardaga APÓTEK GARÐABÆJAR Garðatorgi, sfmi 565 1321, læknasími 565 1320 Vandað og virt tímarit Heilbvigóismál J4slqiftarsími 562 1414 30 heilbrigðismál 2/1995

x

Heilbrigðismál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.