Samtíðin - 01.10.1940, Blaðsíða 2

Samtíðin - 01.10.1940, Blaðsíða 2
Áfengisverzlun ríkisins Framleiðir: Bökunardropa — Cítróndropa — Vanilludropa — Möndludropa — Kardemommudropa. — Ennfremur framleiðum við: EAU DE PORTUGAL — EAU DE QUININE — EAU DE COLOGNE — BAY RHUM — ÍSVATN. ADAGIO, tvær st. — FANTASIE, þrjár st. Og ekki má gleyma: Flösuhárvatninu Trichosan — S! Sendum gegn póstkröfu á viðkomuhafnir strandferðaskipa.- Afengisverzlun ríkisins. Hárvötn 11 mvötn Þetta merki þekkja allir. Veiðarfæragerð íslands framleiðlr: Fiskilínur, bikaðar og óbikaðar, frá 1 til 8 lbs. Öngultauma, allar stærðir. Sísallínur, bikaðar og óbikaðar, 6 til 24 þátta. Selur ennfremur: Öngla, Lóðarbelgi o. fl. Ef þér viljið veiða vel, þá notið eingöngu veiðarfæri frá Veiðarfæragerð Islands Reykjavík. Sími 3306. Símnefni: Veiðarfæragerðin.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.