Samtíðin - 01.10.1940, Blaðsíða 26

Samtíðin - 01.10.1940, Blaðsíða 26
22 SAMTÍÐIN á kvenlögreglan að koma í veg fyrir. Einnig á hún að sjálfsögðu að herj- ast gegn hinni marghöfðuðu vasa- þjófahersingu, sem er alls staðar ná- læg í borgunum vestan iiafs, að búða- þjófunum ógleymdum. Fjöldi kven- lögregluþjóna liefir alveg sérstaklega lært að fást við þelta þjófahyski og koma í veg fyrir ófremdarstarfsemi þess. Verður ekki annað sagt en lög- reglunni hafi i þeim efnum orðið mikið ágengt. Kvenlögreglan i New York er ein- stöku sinnum í einkennisbúningi. I öðrum borgum tíðkast sá buningur ekki, enda vilja lögreglustúlkurnar belst ekki ldæðast lionum. ÞAÐ ER EKKI hlaupið að þvi að komast i lögregluna í Banda- ríkjunum. Með hverju ári, sem, líður, aukast kröfur þær, er gerðar eru til lögregluliðsins þar í landi. Fyrir nokkru voru 20 stúlkur ráðnar i lögreglusveit New York borgar. Þær skyldu bafa lokið prófi, er nánast jafngildir stúdentsprófi hér á landi, og auk þess urðu þær að liafa starf- að árum saman i þágu þjóðfélagsins. Helst var þess óskað, að þær liefðu numið hjúkrunarfræði. Enn þá fleiri kröfur voru gerðar: Þær máttu ekki vera þyngri en 05 kg. og ekki lægri yexti en 160 cm„ Þær nrðu að vera góðar i langstökki og færar um að lesa sig upp eftir kaðli. Og áður en við þeim væri lilið, urðu þær að ganga undir þriggja klukkustunda gáfnapróf. Yfir 3000 stúlkur sóllu um þessar 20 kvenlögregluþjónsstöður. Þar af reyndust ekki færri en 1000 starfinu TOWN TALK SILFURÁBURÐUR gerir silfurmuni yöar skínandi fagra. TOWN TALK inniheldur engin þau efni, sem geta skaðað silfrið. TOWN TALIv er algerlega tyktar- laust, og er því sérstaklega gott á silfurborðbúnað. Fæst hjá flest- állum skrautgripa- sölum og kaup- mönnum borgar- innar. Heildsölubirgðir H. ÓLAFSSON & BERNHÖFT. Starfið er margt, - en vellíðan, a.fköst og yinnuþol er háð því að fatn'aðurinn sé hagkvœmur og traustur VÍK VJNNllD'A'irAIDIEIK© ÓSD.AMDS % Reyklavik Elsla ttcsnto og fullkomnosto verktmldjo tlnno/ grelnor o Itlondi

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.