Samtíðin - 01.10.1940, Blaðsíða 29
SAMTlÐIN
25
Ull úr fiski
SÚ VAR tíðin, að Þjóðverjar
neyttu minna af fiski en nokk-
ur önnur þjóð i Evrópu. Arið 1933
nam fiskneysla þeirra 387.000 smá-
lestum. Það ár komu nazistar til
valda i Þýskalandi, og gerðist ])á
lieldur en ekki breyting á þessu sviði,
sem marka má af þvi, að 1939 át
þýska þjóðin orðið 718.000 smál. af
fiski. Það ár höfðu leiðtogar þjóð-
arinnar ákveðið, að fiskneysla henn-
ar skyldi aukin npp í a. m. k. rúmar
miljón smálestir árlega, og skyldi
alls þcssa fiskmagns aflað af þýsk-
um fiskimönnum.
Til þess að auka áróðurinn fyrir
aukinni fiskneyslu í Þýskalandi, var
haldin gevsimikil fisk- og hvalveiða-
sýning í Hainhorg. Bar sýningin þess
ljósan vott, hve mjög ríkið lætur nú
fiskveiðar þjóðarinnar til sín taka,
en áður voru þær einvörðungu rekn-
ar af einstaklingum og félögum, án
ihlutunar af hálfu ])ess opinbera. Nú
er liins vegar svo komið, að ])egar
þýsk húsmóðir kaupir fisk eða
smjörlíki (sem húið er til úr hval-
lýsi), greiðir lnin kaupmanni sinum
ekki einungis andvirði vörunnar,
heldur greiðir hún jafnfrámt veru-
legan skatt til rikisins. Þjóðverjar
líta þannig á, að öfluri mikilsverðra
fæðutegunda sé þjóðinni svo mikils
virði, að ekki sé liorfandi í neinn
kostnað innan lands í þvi slcyni. Hitt
telja þeir og lífsnauðsyn, að forðast
alla evðslu á erlendum gjaldeyri.
Það, sem löngum hefur torveldað
ahnenna fiskneyslu 1 Þýskalandi, eru
éomjorlíÆíð
mdurÆ ennría
BÓNIÐ FÍNA
ER BÆJARINS BEZTA BÓN
TIMBURVERSLUN
ÁRNA JONSSONAR
Hverfisgötu 54, Reykjavik
Simi 1333. Simn.: Standard
Hefir ávalt tii
fyrirliggjandi
allskonar
timbur