Samtíðin - 01.10.1940, Blaðsíða 23

Samtíðin - 01.10.1940, Blaðsíða 23
SAMTÍÐIN 19 Og aftur ökum við af stað, sam- j kvæmt skipun lögregluvarðstofunn- t ar, sem alla nóttina tekur á móti að- stoðarbeiðnum utan úr bænum. Að | þessu sinni hefir eigandi lcvikmynda- búss eins kvartað undan manni nokkrum, er ekki láti kvenfólk í friði, meðan á sýningunni stendur. Kvenlögregluþjónninn okkar fær að vita, hvar maðurinn situr, og sest lijá honum. Áður en varir, er þessi náungi farinn að fitla við stúlkuna. Hann sér, að hún er ung og lagleg, og hin dillandi hljómlist kvikmvnd- arinnar örvar kvensemi lians tví- mælalaust. Von bráðar liefir hann gripið uin handlegg stúlkunnar, en slíkt atbæfi varðar refsingu i Banda- rikjunum. — Hvernig lialdið þið nú, að manntetrinu bafi orðið við, þegar jjessi unga og fallega stúlka teymir bann á afvikinn stað, dregur upp lögreglumerki sitt og segir: — Þér eruð bér með tekinn fastur! Manngarmurinn var tveim dögum seinna dæmdur til þriggja mánaða fangelsisvistar. Slíkt er nú, að því er virðist, allbörð refsing fyrir ])að eitt, að bann liafði tekið um band- legg á laglegum kvenlögregluþjóni! En vafalaust er þessi ráðstöfun á- hrifarík í þágu kvennaverndar i Bandaríkjunum! Næst förum við þangað, sem dansinn dunar. í Amei’íku er ólölu- legur fjöldi af náttklúbbum, sem eingöngu eru sóttir af þeim, er sæmi- leg fjárráð hafa. En miklu fleiri eru þó þeir staðir, þar sem hver dans er seldur á nokkra aura. Allir þessir skenitistaðir eru liáðir eftirliti karl- og kvenlögreghumar í sameiningu. Bréfaskóli S. í. S. tekur til starfa í október. — Kent verður: 1. Skipulag og starfshættir sam- vinnufélaga. — Kenslugjald kr. 15.00. 2. Fundarstjórn og fundarreglur. Kenslugjald kr. 10,00. 3. Bókfærsla fyrir byrjendur. — Kenslugjald kr. 30,00. 4. Enska fyrir byrjendur. Kenslu- gjald kr. 40,00. Flejri námsgreinum verður bætt við síðar. Umsóknir sendist til Sambands ísl. samvinnufélaga i Reykjavík eða til Sambandsfélaganna, scm gefa allar nánari upplýsingar um starf- semi skólans. (föehjnA. 'pet&hsm Reykjavík. Símn.: Bernhardo. Símar 1570 tvær línur). KAUPIR: Allar tegundir af lýsi, Harðfisk, Hrogn og Lúðulifur. SELUR: Ivol og salt. Eikarföt, Stáltunnur og sildar- tunnur. —

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.