Samtíðin - 01.10.1940, Blaðsíða 15

Samtíðin - 01.10.1940, Blaðsíða 15
SAMTÍÐIN 11 '"9ýl,,ir Da,,ði^ Útsæði og geymsla SJMARIÐ hef- ux- verið lield- ur svalviðrasamt. Sólarlitið löng- um sunnanlands, en hjartara yfir Norðurlandi. -— Næturfrost hyrj- uðu snemma og feldu eðaskemdu karlöflugrasið viða um land. Upp- skeruhorfur eru fremur slæmar. Veltur á miklu að nota garðamatinn sem hest og húa vel i haginn fyrir næsta ár með útsæði og annað. Ekki er liægt að húast við innflutningi grænmetis, enda best að húa að sínu. Atlmgið vel, hvernig kartöfluafbrigð- in reynast í liaust. Þetta svala sum- ar er regluleg þolraun fyrir þau og sýnir, hverju lielst er að treysta í slæmu árferði. Ef þið hafið afbrigði, sem vel gefst, er ástæðulaust að skipta um að svo stöddu. Reynist kartöflurnar ykkar aftur á móti illa, gefa mjög lélega uppskeru eða veru- leg veiki er í þeim, þá getur verið á- stæða til að reyna nýtt útsæði. Það afbrigði, sem í svipinn reynist væn- legast til almennrar útbreiðslu, er Gullauga. Það er ágæt matarkartafla, er virðist þola sæmilega misjafnt tíð- arfar. Klemens á Sámsstöðum flutti 2 kg. inn af því frá Noregi fyrir nokkrum árum. Er alt Gullauga hér- lendis út af þeim komið. Verulega mygluhraust er Gullauga samt ekki, svo að ekki ælti að treysta á það ein- göngu sunnanlands. Akurblessun Alpha og Jarðargull virtust standast Jjesl í mygluarinu mikla i fyrra. Mætli reyna einhverja þessara sein- vöxnu kartaflna ásamt Gullauga i lágsveitum sunnanlands. — Geymsla garðávaxta er mjög þýðingarmikið atriði. Á liaustin þarf að tina alt sært og skemt vandlega frá, annars getur það valdið miklum skemdum i vetr- argeymslunni. Helst á að líta eftir í garðinum, áður en teldð er upp og flytja liið sjúka hurt. Það er lang tryggast, t. d. þegar um stöngulveiki i kartöflum er að ræða. Jarðgeymsl- ur virðast gefast hest, alt frá óvönd- uðum gryfjum til vandaðra jarð- liúsa. Óheppilegt er að þurfa að vinna í sjálfum geymslunum að vetrinum. Það veldur súgi og misjöfnum hita. Er þá rétt að hal’a sérstakt vinnu- herbergi framan við aðal-geymslu- rúmið. Svo er t. d. á Sámsstöðum. Á Klauf í Eyjafirði er hentugur útbún- aður til að losa kartöflustíurnar. Rotni stíanna liallar ögn fram að gangi i miðju lnisinu, en gólf gangs- ins er mun lægra en stíugólfið. Fyr- ir stíunum er ldeypilok að neðan. Þarf el<ki annað en opna það og lialda pokunum undir. Þeir fyllast þá sjálfkrafa á svipstundu. — Gul- rætur geymast alllengi i þurrum sandi eða mómold, ef þær eru lagðar i lög, sæmilega þurrar. Ræktun gul- róta er mikilsverð. Þær eiga að leysa gulrófurnar af liólmi að töluverðu leyti á kálmaðkasvæðunum sunnan- lands. Ættu menn því að rælcta þær þar i stórum stíl.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.