Samtíðin - 01.10.1940, Blaðsíða 35
SaMííðíN
31
Nýjar
ia erlendar bækur J
J. A. Sinclair: Hugo Eckener.— Ævi-
saga liins heimsfræga, þýska flug-
manns Zeppelín-loftfaranna. Verð
16 s.
Irving Stepe: Sailor on horsehack.
— Ævisaga hins vinsæla og víð-
lesna skálds Jack Londons. VerS
12 s. 6 d.
Vera Brittain: Thrice a stranger. —
Höf., sem er frægur fyrir fyrri
hækur sínar, segir hér frá þrem
fyirlestrarferSum sínum, um
Bandaríkin. VerS 10 s. 6 d.
C. S. Jarvis: Desert and delta. —-
Frábærlega fróSleg og skemtileg
ferSahók um Egyptaland. Mvnd-
um prýdd. VerS 10 s. 6 d.
Richard E. Byrd: Alone. — Frásögn
um 5 mánaSa eihveru Byrds í
klakaveröld suSurheimskautsins.
VerS 10 s. 6 d.
Elizabeth F. Lewis: China quest. —
Agætt yfirlit um ástandiS í Kína
nú á dögum. VerS 6 s.
John dos Passos: Journeys between
wars. — Höf. þessarar hókar lief-
ur ferSast um veröldina í 20 ár.
Ilann kann því frá mörgu aS segja
og segir ágætlega frá. Bókin er
skemtileg. VerS 12 s. 6 d.
W. J. Grant: The spirit of India. —
í þessari hók er gerS tilraun til aS
lýsa Indíándi, ekki frá sjónarmiSi
Evrópumanna, eins og venja er til,
heldur frá sjónarmiSi Indverja
sjálfra. Bókin er piýdd 140 ágæt-
um myndum af landslagi, borgum
og fólki. VerS 10 s. 6 d.
Kurt Labinski: Tliis is our world. —
Frásögn um eins árs ferSalag um-
hverfis jörSina, prýdd ágætum,
myndum. VerS 15 s.
Paul Emile Victor: My eskimo life.
— Bókin geymir frásagnir um
dvöl höf. á Grænlandi, og eru þar
góSar lýsingar á lífi Eskimóa. VerS
12 s. 6 d.
Bernhard Newman: Ride to Russia.
•— Höf. segir liér frá ferS sinni til
Rússlands um Miö-Evrópu. Bókin
er myndum prýdd. VerS 10 s. 6 d.
Halliday Sutherland: Lapland jour-
ney. — Skemtilegar frásagnir. Höf.
er athugull og liefur rataS i ýms
ævintýri. VerS 10 s. 6 d.
R. L. G. Irving: Tlie mountain way.
- Safn af bundnu og óbundnu
máli, er fjallar um fjallgöngur. —
VerS 10 s. 6 d.
Hilaire Belloc: The return. — í bók
þessari ber liöf. saman þaö, sem
hann kyntist á Norðurlöndum fyr-
ir nokkrum árum, viS Norðurlönd
eins og þan koma honum nú fyrir
sjónir. VerS 15 s.
L. C. Bernacchi: Saga of the „dis-
covery“. —• Frásagnir um heim-
• skautakannanirnar. VerS 10 s. 6 d.
Wyndham Lewis: The mysterious
mr. Bull. — FróSleg lýsing á þjóS-
areðli Englendinga. VerS 7 s. 6 d.
Lin Yutang: The importance of liv-
ing. — Bók þessi veitir ágætt vfir-
lit um kjarnann í lífspeki Kin-
verja. Verð 15 s.
Stephen King-Hall: Our own tirnes.
— Yfirlit um ástandið í heiminum
síðustu 20 árin. Verð 12 s. 6 d.