Samtíðin - 01.10.1940, Blaðsíða 36

Samtíðin - 01.10.1940, Blaðsíða 36
32 SAMTÍÐIN ^ íslensKar bækur J Frank le Sage de Fontenay: Uppruni 'og áhrif Múhammedstrúar. Fyrir- lestrar fluttir við Háskóla íslands veturinn 1939—1940. — 213 hls. Verð óh. kr. 6.00. Einar Benediktsson: Úrvalsljóð. Jón- as Jónsson valdi kvæðin. 165 hls. Verð í skinnh. kr. 10.00. Hulda: Skrítnir náungar. Smásögur. (12 sögur). 227 hls. Verð óh. kr. 8.00, ih. kr. 10.00. íslenskir sagnaþættiv ag þjóðsugnr I. Skrásett hefir Guðni Jónsson. 159 hls. Verð óh. kr. 5.00. Helga Sigurðardóttir: Grænmeti og her alt árið. 300 nýir jurtaréttir. 188 hls. Verð ih. kr. 6.50. Þorsteinn Bjarnason: Framhalds- verkefni í hókfærslu (66 verkefni) 68 hls. Verð ih. kr. 3.00. fivi:<;oi allar fáanlegar bækur, erlendar og innlendar, og sendum þær gegn póstkröfu um land alt. Finnur Finarsson Bókaverslun, Austurstrceti í. Reykjavík. \é Qajnan, 04, oJbjúXcu J í gærkvöldi borðaði ég hjá kunn- ingja mínum, og vegna þess live konan hans var gndisleg, spurði ég hann, hvort hann væri aldrei af- brýðissamur við gesti sína. — Nei, svaraði hann, — því ég gæti þess vandlega, að bjóða aldrei glæsilegum mönnum heim. — Konan mín er þrígift, og allir menn hennar hafa heitið Friðrik. - Þá ert þú eiginlega Friðrik III. Fjáirsöfnunarmaðnr: — Viljið þér leggja dálitinn skerf tit drgkkju- mannahælis? Veiktuleg húsmóðir: — Já, bless- aðir komið þér aftur og takið þér manninn minn, þegar hann kemur heim í nótt. Frúin vildi ekki fara að hátta og sendi því manninn sinn upp til að svæfa barnið. Eftir klukkutima var hana farið að lengja eftir honum, svu að hún fór sjálf npp. Þegar hún kom í svefnherbergisdgrnar, sagði barnið: — Uss, mamma, hafðn ekki hátt, ég var að enda við að svæfa hann pábba. Stúlka óskast iil að gæta barns, sem er 30—35 ára. Eignist Sögu Ólafs Kárasonar Ljósvíkings eftir H. K. Laxness. SAMTÍÐIN kemur út 10 sinnum á ári, mánaSarlega nema i janúar og ágústmánuði- VerS 5 kr. árgangurinn (erlendis (i kr.), er greiðist fyrirfram. Áskrift getur byrja' hvenær sem er á árinu. Ritstjóri og útgefandi: Sigurður Skúlason magister. Afgreiðsla og innheimta BræSraborgarstíg 29 (búSin). Sími 4040. Áskriftargjöldum einnig veitt móttaka í Bókaverslun Finns Einarssonar, Austurstræti 1. PóstutanáskrifB Samtíðin, Pósthólf 75, Reykjavík. — Prentuð í Félagsprentsmiðjunni.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.