Samtíðin - 01.10.1940, Blaðsíða 27

Samtíðin - 01.10.1940, Blaðsíða 27
SAMTÍÐIN 23 vaxnar, samkvæmt framangreind- um kröfum. — HvaÖ her þá amerískur kven- lögregluþjónn úr býtum fyrir hið mikla og vandasama starf sitt? munu menri spyrja. Kaupið er frá 2—3000 dollurum, á ári, og eftirlaunin eru mjög sæmi- leg. Reynist konan prýðilega í starfi sínu, ber hún vanalega sama kanp úr býtum og karlmaður. En það er ekki nóg, að hún sé góð i langstökki, bafi stúdentsmentun o. s. frv. Til þess að geta orðið lögregluþjónn, verður hún að ganga á lögregluskóla. Þar sitja nú þessar 20 hamingjusömu stúlkur, sem valdar voru á dögun- um úr 3000 kvenria hópi vestur i New York, belgtroðnar við að læra refsilöggjöf, livers kyns bókleg lög- regluvísindi, alls konar líkanilegar æfingar og glímuln-ögð. Eftir nokkra mánuði sendir skólinn þær út í lífið — annars vegar til mannúðarstarfa, liins vegar til þrotlausrar baráttu við glæpafólkið á refilsligum miljóna- bæjarins. Úr bréfi Hr. ritstjóri. Ég get ekki stilt mig um, að þakka yð- ur fyrir niðurlagsorðin í greininni „Ó- framfærinn einræðisherra“, enda þótt heftið flytji margt skemtilegt og fróðlegt, þú er ég nú svona gerður, að þetta hreif mig mest, þegar ég las síðustu Samtiðina. Það er eins og maður komi í hreint fjalla- loft, úr kaupstaðamollu. Ég er búinn að niarglesa niðurlag greinarinnar, og ég hrosi ekki af ánægju yfir því, ég bara hlæ bókstaflega. Virðingarfylst. Hreiðar E. Geirdal. Ameríka - ísland Ef yður vantar sambönd við ameríska framleiðendur, þá munið, aS þar sem vér höf- um skrifstofu opna í New York, getum vér ætíS gefið ySur best og íljótast tilboS í alls konar vörur frá Ameríku 79 Wall Street, New York og Hafnarhúsinu, Reykjavík — Sími 5820 Steiniðjan í Rauðarárholti framleiðir úr íslenskum steini: Hellur á tröppur, stiga og gólf, sólbekki, hellur yfir miðstöðvarofna, borðplöt- ur, eldstór (Kaminur) o.fl. Upplýsingar um þessa framleiðslu veitir: Magnús G. Guðnason, steinsmíðaverkstæði Grettisgötu 29, sími 4254, Rvík. sem framleiðir eins og áður leg- steina í fjölbreyttu úrvali. —

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.