Samtíðin - 01.10.1940, Blaðsíða 25

Samtíðin - 01.10.1940, Blaðsíða 25
SAMTÍÐIN 21 York cr lalið, að hún taki árlega fasta ekki færri en 500 menn! Stúlkurnar í þessari lögreglu hafa ekki ástæðu til aS kvarta um til- hreytingarleysi í starfi sinu. Til þess eru störf þeirra of margvísleg. Þær eiga aS grafast fyrir alt óleyfilegl lækningakukl og afla sér í þeim efnum sannana, er leitt geti til á- kæru. Hér koma til greina allar glæpsamlegar fóstureySingar, en þeim fjölgar mjög um þessar mund- ir. Skottulækningar eru afar tíSar í amerískum stórbæjum, einkum þó meSal mislits fólks (þ. e. blökku- manna, rauSskinna og þeirra gulu). Njósnarstarfsemi kvenlögreglunn- ar á þessu sviSi er engan veginn hættulaus. Yenjulega verSa lögreglu- stúlkurnar sjálfar aö látast vera veikar og taka skottulæknana síSan fasta, þegar þeir eru i þann veginn aS ráSast i aS framkvæma aSgerS- ir sínar. Þá lieyra og öll ólögleg kynferS- isafbrot undir starfssviS þessarar kvenlögreglu og sömuleiSis gæsla á skólum, harnaleikvöllum og baS- stöSum. En á slíkum stöSum er bæSi liætt viS barnaránum og kvn- ferSisafhrotum. Spákonur eru þjóSarböI i Banda- ríkjunum. Þær hafa sumar hverjar gifurlegar tekjur, sem aS verulegu leyti eru peningar, er ungar stúlkur hafa unniS sér inn meS súrum sveita. OfhoSslegir spádómar, ásamt alls konar gjaldþvingun, hafa leitt til margvislegra, hörmulegra viSburSa i Ameríku, þar sem samviskulausir hragSarefir hafa átt skipti viS mein- laust og heiSarlegt fólk. Slikt athæfi ÁLAFOSS-FÖT klæða best MuniS ÁLAFOSS þegar þér þurfiS aS fá ySur FÖT. AFGREIÐSLA OG HRAÐSAUMASTOFA Þingholtsstræti 2, Reykjavík Altaf BESTU VÖRURNAR r I Lúllabúð HVERFISGÖTU 59 SÍMI 2064.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.