Samtíðin - 01.10.1940, Blaðsíða 6

Samtíðin - 01.10.1940, Blaðsíða 6
2 SaMtíðiN — Þetta eru nú kommúnistarnir mínir, sagði telpa við gamlan stjórn- málamann, sem kom í heimsókn til föður hennar. Að svo mæltu sgndi hún honum tvo nýfædda ketlinga. Nokkru seinna kom stjórnmála- maðurinn aftur i heimsókn. Þái kom telpan enn með ketlingana og sagði: — Þetta eru nú sjálfstæðismenn- irnir mínir. — Nú, lwað er þetta, bcrrnið gott, sagðirðu ekki á dögunum, að þeita væru kommúnistar? spurði stjórn- málamaðurinn góðlátlega. — Jú, því þái voru þeir blindir, en nú eru þeir orðuir sjáandi, ans- aði telpan. Allskonar kjöt og grænmeti Tóuias tlóussoni, Laugaveg 2. Sími 1112. Bræðraborgarstíg lfi. Laugaveg 32. Sími 2125. Sínii 2112. Svissneskur farandsali sat veður- teplur í skíðaskála um hávetur og komst hvorlci lönd né strönd. llann símaði til húsbænda sinna: Sit hér hríðteptur. Hvað á ég að gera? Svar: — Bgrjaðu sumarfríið þitt frá því í gærkvöldi að telja. Sænskur héraðshöfðingi, sem var á veiðum, kom á sveitabæ og bað stúlku um að gefa sér vatn að drekka. Stúlkan var dauðfeimin við hinn tigna mann, og til þess að róa hana, sagði hann, þegar hún kom með vatnið: — Þetta er Ijómandi gott vatn. Ilvar fáið þér það? — Úr gðar hágöfgi, brunnur minn, ansaði stúlkan. Biðjið kaupmann yðar um góða sápu þá réttir hann yður „M I LO“ — „MILO“ sápur fást í riæstu búð.—

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.