Samtíðin - 01.10.1940, Qupperneq 5

Samtíðin - 01.10.1940, Qupperneq 5
SAMTlÐIN 1 Verðlag á kartöflum er ákveðið þannig á tímabilinu 15. sept. lil 31. old. 1940: Heildsöluverð Grœnmetisverzl. ríkisins skal vera kr. 34,00 pr. 100 kg. — Smásöluálagning — við sölu í lausri vigl — má ekki vera hærri en 35% miðað við heildsöluverð Grænmetisverzlun- ar ríkisins . — Yerðið er miðað við 1. flokks vöru. — Það er ákveðið og svo til ætlast, að framleiðendur, eða þeir aðilar er annast sölu fyrir þá, selji ekki 1. floklcs kartöflur undir liinu ákveðna verði, krónur 34,00 hver 100 kíló. 4. september 1940. VERÐLAGSNEFND GRÆNMETISVERZLUNAR RÍKISINS.

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.