Samtíðin - 01.10.1940, Page 5

Samtíðin - 01.10.1940, Page 5
SAMTlÐIN 1 Verðlag á kartöflum er ákveðið þannig á tímabilinu 15. sept. lil 31. old. 1940: Heildsöluverð Grœnmetisverzl. ríkisins skal vera kr. 34,00 pr. 100 kg. — Smásöluálagning — við sölu í lausri vigl — má ekki vera hærri en 35% miðað við heildsöluverð Grænmetisverzlun- ar ríkisins . — Yerðið er miðað við 1. flokks vöru. — Það er ákveðið og svo til ætlast, að framleiðendur, eða þeir aðilar er annast sölu fyrir þá, selji ekki 1. floklcs kartöflur undir liinu ákveðna verði, krónur 34,00 hver 100 kíló. 4. september 1940. VERÐLAGSNEFND GRÆNMETISVERZLUNAR RÍKISINS.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.