Samtíðin - 01.06.1943, Síða 19
SAMTÍÐIN
15
og Birgir læsti bankanum sínum, sem
hann nefndi reyndar sparisjóðinn
sinn, þegar við genguin þaðan.
Iiveldsólin ljómaði gullgræna
hlöðuþekjuna. Birgir leit til hennar,
hýru auga, um öxl og mælti:
— Hún lætur lítið vfir sér og á
ekki erindi í skýrslu.
TH ESSI ÚTVABPSFRÉTT barst
mér til eyrna næsta nýársdags-
kveld:
í g'ær andaðist Birgir, hóndi i
Leyningi — sveitin nafngreind -—
sjötugur að aldri, einn af fulltrúum
gamla timans, gildur hóndi sagður,
en sérlundaður.
Ég aflaði mér frekari vitneskjú
um fnáfall Birgis með atbeina sím-
ans og fékk fullvissuna á vængjum
vindanna.
Birgir andaðist í fjóshlöðunni.
Honum þótti dveljast þar lengur en
líklegt þótti við að taka fjósheyið.
N'aj- hans þá vitjað. Hann var í þeim
stellingum, gamli maðurinn, að liann
hallaði herðum að hringu þeirrar
töðubrikur, sem hann var að taka
af og hafði liana að bakhjarli —
framliðinn.
Birgir hóndi í Leyningi andaðist
sitjandi eins og Skalla-Grímur.
Kennarinn: — Hvorum megin í
líkamanum er hjartað?
Drengurinn: — Að innanverðu.
Þeir, sem nota
.xMitb&ÓJplJUAjCL
einu sinni, nota hana aftur.
REYNIÐ AÐ SVARA
eftirfarandi spurníngum, en svörin
eru á hls. 25.
1. Hver fann X-geislana?
2. Hve margir hryggjarliðir eru
í manni?
3. Hvaða íslenzkt skáld hefur
skrifað þessar setningar: „í fardög-
um spretta hinar ágælu jurtir lands-
ins sem örast, og það er jafnvel kom-
in slægja í ræktartúnin, sauðkindin
farin að fá hold utan á beinin og reisa
hnakkann, en hið augnalausa andlit
dauðýflisins í mýrinni sokkið í grasi,
já, þá er gaman að lifa, þá er kominn
tími til að gifta sig: öll músahreiðrin
i tættunum liafa verið upprætt, og
það er húið að hyggja nýjan bæ.“(?)
4. Hvaða skáld samdi Ijóðleikinn
Brand?
5. Hvað þýðir orðið: haustgríma?
Læknirinn: — í þrjár vikur lief
ég lialdið, að mannskrattinn væri
með gulu, og fyrst í dag hef ég upp-
götvað, að þetta er Kínverji.
Forstjórinn: — Þér komið nokk-
uð seint í dag.
Skrifarinn: — Ég datt hérna á
tröppunum!
Forstjórinn: — Þér hafið varla
þurft þrjii kortér til þess að standa
upp aftur.
Skólavörðustíg 10,
Rvík. Sími 1944,
Pósthólf 843.