Samtíðin - 01.06.1943, Qupperneq 28

Samtíðin - 01.06.1943, Qupperneq 28
24 SAMTlÐIN sjó „togara“? Mundu menntamenn og alþýða taka því vel? Ég býst varla við því. „Ljóð“ er gamall nafn á sérstöku liugtaki í málinu, sem í inargar aldir hefur mjög litluin breytingum tekið. Með þeim einkennum, sem ég nefndi áður, liefur það skýrt og skilmerki- lega verið aðgreint frá mæltu eða ó- bundnu máli. Sé ég enga ástæðu lil að slengja þessu saman nú, fremur en að fara að kalla alll hey „töðu“, hvort sem það er fengið á ræktuðu eða ó- ræktuðu landi, eða allan fisk „jiorsk“, af livaða tegund sem er. Slikt finnst mér vera málspjöll, sem mennta- menn ætlu ekki að leyfa sér að fremja og er sýnilegt, að langt nnmi líða, þar til meiri hluti þjóðarinnar sættir sig við slíka grautargjörð. Þessi grein orðlistar, sem lir. Gr. F. vill nefna „frjáls ljóð“, er tiltölulega ung hér í landi. Þó er hún varla svo ung, að ekki væri liægt að vera búið að skíra hana. Ef feður hennar, spá- menn og aðdáendur eru svo „bralt- gengir“ og listfengir í liugsun sem lir. Gr. F. vill gefa i skyn, ætti jieim varla að verða skotaskuld úr jivi að finna henni verðugt nafn. Það mætti að sjálfsögðu, mín vegna, vera svo list- rænt og aðlaðandi sem þeim jióknað- ist. Hygg ég, að eftir það mundi meiri von til þess, að þeir fengju að vera í friði með list sína, fyrir „rímþursum“ og öðru illjiýði. Þetta er svo einföld tilraun, að ég vil mjög eindregið skora á hr. Gr. F. og skoðanahræður lians að fram- kvæma liana. Ef hún gæti komið í veg fyrir borgarastyrjöld í Braga- túni, finnst mér vel farið. En ef svo Fyrirliggjandi: Fataefni Hárdúkur Sumarlcjólar Undirföt Dömutöskur Kvensokkar Karlmannasokkar Rykfrakkar Herrabindi F óðursilki Tölur og margt fleira. Arnason, Pálsson & Co. h.f. Lækjargata 10 B Sími 2059 Önnumst húsa- og skiparaflagnir, setjum upp vindrafstöðvar fyrir sveitabæi og útvegum allt efni til þeirra. Sjáum um teikningar af stærri og smærri rafveitum.

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.