Samtíðin - 01.06.1943, Qupperneq 31

Samtíðin - 01.06.1943, Qupperneq 31
SAMTÍÐIN 27 hverjir harla kærir vinir, er ég átti kost á að kynnast þeim á geðþekkara vettvangi en innan veggja Mennta- skólans. Bjarni Sæmundsson dró nú allt í einu feitt slrik yfir alla náttúru- fræði og minntist aldrei framar á neitt slíkt við mig. Hins vegar hitt- umst við aldrei svo á förnum vegi, að hann tæki ekki að ræða um mál- fræði, sögu og bókmenntir, og stund- um láttum við löng simasamtöl um þau fræði. Bjarni losaði sig um þess- ar mundir við kennsluna í Mennta- skólanum, gerðist um leið ungur í annað sinn og tók að sinna fræði- mennsku með óskiptum kröftum. Ég var honum samferða lieim frá Khöfn. er hann kom frá því að þakka liá- skólanum þar i borg fyrir maklega veitla doktorsnafnbót. Þá liöfðum við gott tóm til samræðna á gamla „Gullfossi“ í heila viku, frá þvi er Bjarni vakti mig kl. 7 árdegis og fram yfir kvöldverð, stundum með litlum hvildum. Þá miðlaði liann mér óspart af auði hinnar margvíslegustu þekkingar sinnar, þessi fjölvitri og niargreyndi heiðurs- og eljumaður, sem aldrei unni sér hvíldar frá því mikla nytjastarfi að færa öðrum mönnum aukna þekkingu á þeim fræðum, sem liann mat mest. Þegar ég blaða í þessari nýju bók, sgm geymir ferðapistla Bjarna Sæ- niundssonar, áður dreifða um ýmis íslenzk blöð, þar sem sérfáir höfðu aðgang að þeim, og auk þess nokkra nierka pistla, er hvergi hafa áður birzt, finnst mér ég kenna geðþekkr- ar návistar hins látná höfundar. Mér er sem ég heyri hann sjálfan segja þessar setningar mar-gar hverjar, BRJÓNASTOFAN Laugavegi 20, Reykjavík. Sími 4690. Þeir, sem eru ánægðir með PRJÓNAFATNAÐINN, hafa keypt ha'nn hjá M A L í N. Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar Skúlalún 6 R e y k j a v í k Sími 5753. Framkvæmir: Vélaviðgerðir Vélasmíði Uppsetningar á vélum og verksnriðjum. Gerum við og gerum upp bátamótora. Smiðum enn fremur: Síldarflökunarvélar ískvarnir Rörsteypumót Holsteinavélar

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.