Samtíðin - 01.04.1946, Qupperneq 6
2
SAMTÍÐIN
FAGLRT MANMLÍF
Fyrsti hluti ævisögu séra Árna Þórarinssonar frá Stórahrauni.
Ný bók eí'tir Þórberg er alltaf stórviðburður í beimi bókmenntanna,
en þó mun engrar bókar eftir Þórberg hafa verið beðið með jafn mik-
illi eftirvæntingu og bókar hans um séra Árna.
Það á ekki við að fjasa lengur um ritsnilld Þórbergs. Þau sannindi, að
fáir eða engir hafa komizt framar en bann í meðferð islenzks máls
og stíls, eru orðin svo ævagömul. Þó blandast engum hugur um það,
sem þessa bók les, að enn er honum að fara fram, og er þá mikið sagt.
Bókin er í 33 köflum:
I þennan heim -— Föðurætt Guðmundur dúllari
Móðurætt — Ættrækni — Foreldrar mínir
Bernska mín í Götu — A Stórahrauni
Flóðið mikla — Sakamenn og refsingar
Fyrirmenn — Hvíta skyrtan — Fólkið i Austurbænum
Matthías Gíslason — Signj" — Ég byrja að þræla
Meiri þrældómur — Mataræði — Fatnaður
Upijeldi — Menntun mín •— Bækur
Óvenjur — Fyrinnyndir — Tveir merkismenn
Skemmtanir — Þjóðhátíðin 1874 — Barnagaman
Bréfamenn — Kambsránsmenn — Nokkrar minningar
1 fyrsta sinn til Reykjavíkur — Undan þrældómi
Séra Árni Þórarinsson mun vera einn af stálminnugustu mönnum og
svo fróður, að einsdæmi er. Þegar Árni segir frá, setur alla liljóða, sem
nálægt honum eru. Árni er nú kominn yfir áttrætt, en frásagnargáfa
hans er enn við góða heilsu.
Fagurt mannlíf kostar 50 krónur i bókabúðum.
Mtelgafeth Aðeelsteeeii SU - Síatti 1653