Samtíðin - 01.04.1946, Side 23

Samtíðin - 01.04.1946, Side 23
SAMTEÐIN 19 brautarverkamanni, Romelio Ureta ac5 nafni, og felldi til hans ofurást. Maður þessi sneri brátt baki við telp- unni og stytti sér skömmu seinna aldur. Þessir atburðir vöktu skáld- gáfuna í brjósti hinnar ungu kennslu- konu. Örvinglun bennar brauzt út og leitaði sér forms í kvæðaflokki, sem bún í fyrstu ritaði sér til liug- arbægðar, en livorki til lofs né frægð- ar. En verða ekki meiri báttar bók- menntir oft einmitt þannig til? Östöðvandi tilfinningar krefjast list- ræns forms, án þess að nokkur til- luigsun um skáldfrægð komizt þar að. Hins vegar dylst slik listsköpun, ef liún er á annað borð einhvers virði, sjaldan mjög lengi. Árið 1914 sendi Lucila Gody sýn- ishorn þessara kvæða: „Sonetos de la Muerte“ í kvæðasamkeppni, er fór fram i Santiago, og inerkti þau dulncfninu Gabriela Mistral, sem nú er heimsfrægt orðið. Kvæðin hfutu 1- vcrðlaun i keppninni. Þannig varð bin unga og óþekkta kcnnslukona i skjótri svipan fræg um gervallt Chile og svo ástsæl í þokkabót, að ýmsir kölluðu bana jafnvcl Sánkti Gabríelu! Gabriela Mistral Iiéll áfram að yrkja, og frægð bennar breiddist úl meðal allra spænskumælandi manna i Suður-Ameríku. Árið 1922 varð bún við eindregnum tilmælum menn- ingarstofnunarinnar: Instituto de la Espanas í Bandarikjunum og leyfði útgáfu á úrvali af ritum sínum. Ár- angurinn varð glæsileg bók: „Des- oIacion“, sem árið eftir kom einnig út i Cbile og var síðan endurprentuð. Birlúst þar m. a. kvæði þau, er skáld- Enginn getur valið betri fermingar- eða tækifær- isgjöf en Ljóðmæli Jónasai Hallgrímssonar og Brennunjálssögu í skrautútgáfu HEL6AFELLS. Helgafellsbók er heimilisprýði. Vélsmíði, Eldsmíði, Málmsteypa, Skipa- og Vélaviðgerðir.

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.