Samtíðin - 01.05.1948, Blaðsíða 9

Samtíðin - 01.05.1948, Blaðsíða 9
SAMTÍÐIN 5 L /*■ DMetnjkir íjeríttakappar Þessar myndir eru af hinum vösku íþróttamönnum úr Iþróttafélagi Reykjavíkur, er urSu landi voru og þjóð til sóma á íþróttamótum erléndis s.]. sumar. Efst t. v. er Óskar Jónsson, sém vann 1500 m. Iilaupið á Oslóleikjunum 1947 og setti nýtt met — 3:53,4 mín. sem er bczta ísl. met í frjáls- um iþróttum. Efst t. h. er Haukur Clausen Norðurlanda- meistari 1947 í 200 m lilaupi á 21,9 sek., sem er nýtt isl. met. Þriðja myndin er af boð- hlaupssveit ÍR, er selti hið glæsilega met i 1000 m boð- hlaupi — 1:58,6 mín. á ágúst- leikunum i Stokkhólmi. Menn- irnir 'eru talið frá vinstri: Kjartan Jóhannsson, Haukur Clausen, Örn Clausen og Finn- björn Þorvaldsson. Ymsir vöskustu íþróttamenn vorir æfa nú af kappi undir Olýmpíuleikana, sem fara fram i London í sumar.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.