Samtíðin - 01.05.1948, Page 24

Samtíðin - 01.05.1948, Page 24
20 SAMTÍÐIN Skáíd titbriyðunnu Alafur jóhann sigurðsson ** hafði ekki tekið vísdómstenniu- skáldsins, þegar fyrsta bók lians kom á prent árið 1934. Það var barnabók eftir barn og bét: Við Álftavatn. Þetta hefur sjálfsagt verið sæmileg bók í sinni röð, ernla hefur bún þrisvar verið gefin út. Síðan komu erfið þroskaár með tilheyrandi tvísýnu. Nú er Ölafur kominn í röð þeirra, er l)ezt gera smásögur á okkar landi, og á vissu sviði skáldspgunnar er hann orðinn mikill töframaður. Ef vel tekst til, mega íslenzkar bókmenntir mikils ai' honum vænta. Skáldsaga Ölafs: Litbrigði jarðarinnar, sem kom út seint á s.l. ári, er ástarsaga, brot úr þroskasögu sveitapilts með stcrkri tilvísun til átthaga höfundar. Upp af hversdagsleik efnisins hefur hér sprottið listaverk, sem þolir saman- burð við merk erlend verk af skyldu tagi (hugur lesandans nemur ósjálf- rátt staðar við Viktoríu og Pan Ham- suns). Það, sem vekur unað við lesl- ur „Litbrigða jarðarinnar“, er fyrst og fremst hið fullkomna samræmi milli forms, stíls og efnis. Stíllinn er hér þó ekki slíkt aðalatriði og í sögunni: „Fjallið og draumurinn.“ En mál- og stílfágun þessarar nýju skáldsögu er á þá lund, að unun er að lesa. Hvergi er snurða, gróm eða öngstigi, sem höfundur hefur klöngrazt eftir. Jörðin skiptir litum eftir geðbrigðum sveitapiltsins, BÆKIIU PAPPIR RITFÖIVG VICTOR úeýHalartwuúetjluh Laugaveg- 33. Sími 2236. Hefir á boðstólum alls konar vefnaðarvörur og fatnað á D Ö M U R H E R R A og B ö R N Góðar vörur! Fjölbreytt úrval.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.