Samtíðin - 01.05.1948, Page 27

Samtíðin - 01.05.1948, Page 27
SAMTÍÐIN 23 hann allt að því 20 bækur. Hedberg er mikill raunsæismaður og nokkur ádeilumaður i skáldsögum sínum. 1 þessari sögu, sem telja má snjallasta verk bans, segir hann frá ungum sagnfræðingi, er erfir látinn frænda sinn, sem hann hefur aldrei séð. Sagan gerist á einum sólarhring, og lesandanum gefur sýn gegnum holt og hæðir mannlegrar tilveru, þar sem bver maður finnur a. m. k. brot af sjálfum sér. 298 bls. ób. s. kr. 10.00, íb. kr. 13.50. flUSSNESKA stórskáldið Leo Tol- sloy sagði eitt sinn i vinahópi eftirfarandi sögu al' einum forfeðra sinna, sem var frábær liermikráka: Eitl sinn, þegar sá hinn sami var að herma eftir Páli keisara í kunn- ingjahópi, bar svo við, að keisarinn kom algerlega óvænt inn i herberg- ið, og ón þess að hermikrákan veitti honum minnstu athygli. Enginn þot'ði að mæla orð frá vörum. Þeg- ar Tolstoy eldri tók loks eftir því, hver kominn var, mælti keisari: „Haldið þér bara áfram, herra að- alsmaður“. Tolstoy lét sér hvergi bilt við verða, en hélt áfram með tilburðum keisarans og mælti með keisaralegri röddu: „Tolstoy, þú ættir skilið, að' ég lækkaði þig í tign. En ég skil manna bezt léttúð æskunnar, og þess vegna hef ég ákveðið að fyrirgefa þér vfir- sjón þína“, Keisarinn l>rosti og mælti: „Það er bezt, að svo sé“. iifkíat cjœ^umar etu hringarHir frá 'Jtanch Sendum gegn póstkröfu uni allt land. FRAIMCH IVilCHELSEN úrsmíðameistari. Laugaveg 39. Reykjavík. Pósthólf 812. Sími 7264. SendiS Samtíðinni bréf til birtingar.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.