Samtíðin - 01.05.1948, Blaðsíða 30

Samtíðin - 01.05.1948, Blaðsíða 30
26 SAMTÍÐIN það viðurkennt, að útvarpið hafi stóraukið skilning fólks á tónlist. Þessi bók bregður upp myndum af því menningarástandi, er nokkur hundruð milljónir manna horfa ein- att á ómerkilegar kvikmyndir, sam- tímis því sem góð bók er ef til vill aðeins gefin út í tiltölulega fáum eintökum. „Hvens vegna hefurðu gefið drengjunum þínum hoxhanzka?“ „Af því ég endist ekki iil að vera að lemja þá lengur.“ ,,Má ég óska þér til hamingju með ngju konuna þína. Mikið Ijómandi virðist það vera gáfuð og menntuð kona.“ „Já, hún er heima i öllu, músík, bókmenntum, málaralist og yfirleitt öllu, nema“-------- „Nema hverju?" „Heimilisstörfunum." „Hulda varð fyrir bíl. Hún hefur vonandi elcki meiðzt neitt." „Sei, sei-nei. Málningin skófst bara af annarri kinninni á henni.“ Hóteleigandinn: „Var þjónninn gráhærður?” Gesturinn: ,,Ekki var hann nú orðinn það, þegar ég pantaði mat- inn.“ „Hvað kostar fatageymslan?“ „Það er nú eins og hverjum sýn- ist“ „Hérna eru þá ÍO aurar.“ „En örlætið byrjar ofan við 25 aura.“ MZfnalaug MMeykjavíkur Laugaveg 34. Reykjavík. Sími 1300. Símnefni: Efnalaug. Kemisk fatahreinsun og litun. * XituH; kteÍHAuH, cfutfupreMuH. Elzta og stærsta efna- laug' landsins. — Sent um allt land gegn póstkröfu. ÐJÓÐFRÆG VÖRUMERKI: Tip-Top þvottaduft Mána-stangasápa Lido-handsápa.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.