Samtíðin - 01.05.1948, Blaðsíða 32

Samtíðin - 01.05.1948, Blaðsíða 32
28 SAMTÍÐIN pANGELSISPRESTURINN: „Hvað liafið þér nú gert af yður, fangi sæll?“ Fanginn: „Morð.“ „Og hvað fenguð þér langan tíma?“ „Lífstíð.“ „Og hvað lengi hafið þér setið hér, blessaður?“ „Hálfan mánuð.“ „Sko til, blessaður, timinn liður.“ IOHN D. ROCKEFELLER, olíu- kóngurinn heimsfrægi, var oft næsta illa til fara. Honum virtist alveg standa á sama, þó að blettir sæjust víða á fötum hans og þó að sitjandinn á buxunum væri gljáandi af sliti. Vinum hans leiddist þetta, og einn þeirra sagði við Rockefeller: „Af hverju ertu alltaf svona illa til fara, maður? Þú hlýtur að hafa ráð á að vera í sæmilegum fötum.“ „Nú, hvað er að þessum fötum?“ spurði Rockefeller alveg forviða. „Bókstaflega allt! Ekki hefði hann faðir þinn látið sjá sig í svona görm- um! Alltaf var hann vel til fara,“ anzaði vinurinn. „Nú hvað er þetta, ég er einmitt í fötum af h.onum pabba núna,“ mælti Rockefeller brosandi. EF ÞU SEGIR manni, að það séu 279.678.934.341 stjarna á himnin- um, mun hann trúa þér. En ef skrif- að er á sjald: Nýmálað, þá verður hann sjálfur að ganga úr skugga um, að svo sé. Höfum alltaf birgðir af alls konar skyndi- umbúðum, hentugum í ferðalög. Búum til FERÐA-APÓTEK með stuttum fyrirvara við hæfi hvers einasta manns. ýnyctp flpctek Happdrætti Háskóla Islands býður yður tækifæri til fjárhagslegs vinnings, um leið og þér styðjið og eflið æ ð s t u menntastofnun þjóð- arinnar.----- oCáti& eLLi L Lendi áieppa! app ur

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.