Samtíðin - 01.10.1939, Side 9

Samtíðin - 01.10.1939, Side 9
SAMTlÐlN 5 — Iive stórt er verksmiðjuhúsið liér? — Það er 37x11 metrar að flatar- máli og tvær liæðir. En auk þess er hér sérstakt ketilhús, áfast við verk- smiðjuna, og er það 3x/2x4 metrar að stærð. Aðalstarfsemin fer fram á neðri hæð verksmiðjuhússins. Þar er i austurenda liússins salur, þar sem gert er að fiski þeim, er verk- smiðjan vinnur úr. Samhliða þess- um sal eru tvö minni lierbergi, þar sem búnar eru til fiskbollur, fisk- búðingur og sósur. Inn af þessum herbergjum er aðalvélasalur verk- smiðjunnar með eftirtöldum vélum: Þvottavél, sem þvær allar dósir úr sjóðandi vatni, áður en í þær er látið, önnur þvottavél, sem fyltar dósir eru þvegnar i og í sambandi við hana er vél, sem tekur við dós- unum, þurkar þær og skilar þeim upp á efri hæð hússins,, þar sem miðar eru límdir á þær og þeim er síðan komið fyrir í geymslu- herbergi. Enn fremur er í vélasaln- um „Autoklav“, eða eins konar suðupottur, þar sem öll sú fram- leiðsla, sem sjóða þarf, er „ster- iliseruð“ eða dauðbreinsuð. Loks eru hér tvær vélar til þess að loka með dósum. Inn af vélasalnum, i vesturenda hússins, er herbergi með reykofnum og fiskskurðarvélum. Á efri hæð hússins er geymslu- salur, skrifstofur, rannsóknarstofa, og boi'ðsalur, ásamt klæðaskápum, snyrtilxerbergjum og steypiböðum til afnota fyrir starfsfólkið. — Hvernig hefir starfsemi verk- smiðjunnar verið háttað? — Verksmiðjan hefir á þessu fyrsta starfsári sínu verið á eins konar tilraunastigi. Hlutverk henn- ar er einkum framleiðsla fisk- afurða fyrir erlendan markað, og höfum við í því sambandi soðið niður fiskbollui’, fiskbúðing, þorsk- hrogn, gaffalbita í sjö mismunandi sósum, kai-fa i hlaupi, sjólax, huixx- ar, murtu úr Þingvallavatni og reykta síld. Allar þessar vörur liafa reynst prýðilega, og hafa þær lilot- ið ágæta dóma bæði innan lands og utan. En auk þess höfunx við gert tilraunir með að sjóða niður fleii’i tegundir sjávarafgurða auk grænmetis, og í haust höfum við einnig soðið niður allmikið af aðal- bláberjum. — Hve nxargt fólk vinnur í verk- smiðjunni? — 25 nxanns, þegar flest hefur verið, en annars fer tala starfsfólks- ins eftir því, hve mikið hráefni berst að, og einnig miðast hún við sölxx afui’ðanna. -—- Hvernig hafa vörur verksnxiðj- xmnar selst? — Hér innan lands hefir salan orðið mun meiri en búist var við í fyrstu, og fer t. d. neysla á gaffal- bitunx (þ. e. kryddsíld í ýmis kon- ar sósurn) íxxjög vaxandi. Er það vel farið, þar sem síldin er ein hin hollasta og bætiefnai’íkasta fæðxi- teguixd, senx við eigum völ á. Ættu foreldrar að gera sér sem mest far um að kenna börnunx sínum að nevta þessarar ágætu og ódýi’u fæðu. Á ég þá ekki eingöngu við gaffal- bita, heldur við síld yfirleitt. Framli. á bls. 7.

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.