Samtíðin - 01.10.1939, Page 29

Samtíðin - 01.10.1939, Page 29
SAMTÍÐIN 25 ÝNINGARRÁÐ heimssýningar- innar í New York hefir sent þeim, sem eiga að erfa heiminn á 70. öld, merkilegan boðskap. Skjal- ið, sem þessi boðskapur er skráð- ur á, liefir verið lagt í lofttómt ílát, er grafið hefir verið 15 metra í jörð niður. Er svo til ætlast, að skjalið verði ekki lesið fyr en eftir 5000 ár, eða árið 6939. Skjal þetta geym- ir orðsendingu frá fjórum frægum mönnum. Tveir þeirra, visindamað- urinn Einstein og skáldið Thomas Mann, eru útlagar frá Þýskalandi. Einstein kemst að orði eitthvað á þessa leið í bréfi sínu til fólksins árið 6939: — Á okkar öld er mikið um upp- fyndingar, og sigur okkar yfir efn- inu gæti gert okkur lífið léttara. Við nytfærum okkur náttúruöflin, lil þess að losa menn við líkam- legt erfiði. Við kunnum að fljúga og getum komið orðsendingum liver lil annars með ósýnilegum bylgjum. En skipting og' liagnýting fram- leiðslunnar liefir enn ekki verið skipulögð hjá okkur. Menn lifa því í stöðugum ótta við það, að þeir verði undirokaðir í lífsbaráttunni, hvar sem þeir annars eiga heima. Öðru hverju taka þeir upp á því að drepa hver annan, og veldur slíkt athæfi okkur miklum áhyggjum úl af framtíðinni. Orsökin til þess eymdarástands, sem ríkir hjá okk- ur, er sú, að allur þorri manna stendur jafnan á mjög lágu menn- ingarstigi samanhorið við þá, er skapa verðmætin. Þannig fórust Gyðingnum Ein- stein orð. En Thomas Mann skrif- jjálfs er lÉd- íslendingar, hafið þér kynt yð- ur nýjungar vorar í fatadúkmn, bandi, skó- og skinnfatnaði. Ef ekki, þá lítið inn næstu daga og sannfærist um gæði innlendrar framleiðslu. Klæðaverslun. Saumastofa. Skóverslun. Verksmiðjuútsalan. AÐALSTRÆTI.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.