Samtíðin - 01.10.1939, Page 36
32
SAMTIÐIN
ib íslenskar bækur J
Þórir Bergsson: Sögur (samtals 22
smásögur) 235 bls. Verð ób. kr.
7.50, innb. kr. 10.00.
P. G. Wodehouse: Ráð undir rifi
hverju (skáldsaga). Guðm. Finn-
bogason þýddi. 162 bls. Verð ób.
kr. 4.00, innb. kr. 6.00.
GuSmundur G. Hagalín: Virkir dag-
ar. Saga Sæmundár Sæmundsson-
ar skipstjóra skráð eftir sögn lians
sjálfs. Siðara bindi. 384 bls. Verð
ób. kr. 8.00, innb. kr. 10.00.
Helga Sigurðardóttir: 160 fiskiréttir
(matreiðslubók). 106 bls. Verð ób.
kr. 3.00.
Steingrímur Matthíasson: Frá Japan
og Kína (ferðaminningar) 118 bls.
Verð ób. kr. 4.80.
Margit Ravn: 1 sumarsól (unglinga-
bók). Helgi Valtýsson íslenskaði.
194 bls. Verð ób. kr. 4.00.
ÚTVE G U M
allar fáanlegar bækur, erlendar og
innlendar, og sendum þær gegn
póstkröfu um land alt.
MÍMIR H.F.
Bókaverslun, Austurstrœti i,
Reykjavík.
\é Qújnatt oq, úJbj&hjCF J
Prjónaskapur veitir kvenfólki um-
hugsunarefni, ineöan það talar.
— Ilvað er. listdómari, pabbi?
— Það er maður, sem er staðráð-
inn í þvi að lifa á listinni, hverju
sem tautar.
Kennari: — Hefurðu nokkurn-
tíma séð brekkusnígil, Tumi?
Tumi: — Jái, einn skreið fram úr
mér, þegar ég var á leiðinni í slcól-
ann í morgun.
Lögregluþjónn (við drukkinn
mann, sem slangrar efiir götunni
um hánótt): — Hvert eruð þér að
fara?
Vegfarandi: — Ileim til þess að
hlusta á fyrirlestur.
— Kæri skólameistari, þér meg-
ið ekki flengja hann Tómas, son
minn. Hann er alveg fyrirtaks barn
og auk þess_ svo viðkvæmur, að
lmnn mundi ekki þola slíka refs-
ingu. Hér heima snertum við hann
ekki með okkar minsta fingri, nema
þegar við eigum hendur okkar að
verja.
Látid Félagsp rentsmið juna prenta fyrir ydur
SAMTÍÐIN kemur út 10 sinnum á ári, mánaðarlega nema i janúar og ágústmániiði-
Verð 5 kr. árgangurinn (erlendis (i kr.), er greiðist fyrirfram. Áskrift getur byrja<
hvenær sem er á árinu. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Sigurður Skúlason magister.
Afgreiðsla og innheimta Bræðraborgarstíg 29 (búðin). Sími 4040. Áskriftargjöldum
einnig veitt móttaka í Bókaversluninni „MÍMIR“, Austurstræti 1. — PóstutanáskriH ■
Samtíðin, Pósthólf 75, Reykjavík. — Prentuð í Félagsprentsmiðjunni.