Samtíðin - 01.02.1943, Page 36

Samtíðin - 01.02.1943, Page 36
32 SAMTÍÐIN Qajnari oq, oJbrúia, Islendingar! Munið ykkar eigin skip — Strandferðaskipin FERÐiZT MEÐ ÞEIM! FLYTJIÐ MEÐ ÞEIM! Skipaútgerð ríkisins. — Hér situr þií oy drekkur whiskg, enda þótt læknirinn hafi harðbannað þér að smakka dropa. — En elsku vinur, þetta er fyrsta glasið í sex vikur — ja, það er að segja, þessi sex vikna fasta byrjaði nú reyndar í gær. — Segið þér mér, livaða bækur þér lesið, og ég skal segja yður, hver þér eruð. — Eg les oftast bækur eftir Hóm- er, Plató, Shakespeare, Sókrates, Goethe og Thomas Mann. — Þér eruð ósvífinn lygari. — Ilver er Hjörleifur? — Það skal ég segja þér. Ef þú sérð tvo menn i samræðu á götu- horni, og annar geispar svo, að kjálkarnir ætla alveg lir liði — þá er hinn Hjörleifur. Frúin (við nýja stúlku): — Hérna eru 10 krónur fyrir smjör og 10 fyrir egg, Beta min. Beta (skömmu seinna ákaflega vandræðaleg): — Fyrir hvorar krónurnar átti ég nú aftur að kaupa sm jörið. Hafið Þér lesið smásagnasafnið: Einn er geymdur eftir Halldór Stefánsson SÁMTÍÐIN kemur út 10 sinnum á ári, íná'i-'ðarlega nema í janúar og ágúst. Verð 10 kr. árgangurinn (erlendis 11 krónur), er greiðist fyrirfram. Áskrift getúr byrjað hvenær, sem er, á árinu Ritstjóri og útgefandi: Siaurður Skúlason magister. Sími 2523. Ásk’ift- argjöldum veitt móttaka í Bókaverzlun Finns Einarssonar. Austurstræti 1. Bókabúð Austurbæjar, Laugavegi 34 og lijá Jafet, Bræðraborgarstíg 29. — Póstutanásk ift er: Samtíðin, Pósthólf 75, Reykjavik. — Prentuð í Félagsprentsmiðjunni lif.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.