Fréttablaðið - 28.01.2010, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 28.01.2010, Blaðsíða 60
 28. janúar 2010 FIMMTUDAGUR48 FIMMTUDAGUR Staðreyndir um dagblaðalestur Íslendingar yngri en 55 ára verja lengri tíma á virkum dögum til að lesa síður Fréttablaðsins en síður Morgunblaðsins. Heimild: Lestrarkönnun Capacent maí-okt 2009. ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Hrafnaþing Málefni dagsins brot- in til mergjar. 21.00 Anna og útlitið Anna og Jenný aðstoða fólk við að líta betur út. 21.30 Birkir Jón Þingmaður framsóknar- flokksins Birkir Jón Jónsson skoðar pólitískt landslag dagsins í dag. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. 13.15 Viðtalið (Tatjana Parkhalina) (e) 13.40 Kiljan (e) 14.30 EM-stofa 15.00 EM í handbolta Bein útsending frá leik Norðmanna og Íslendinga. 16.40 EM-stofa 17.00 EM í handbolta Bein útsending frá leik Rússa og Austurríkismanna. 18.45 Táknmálsfréttir 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.20 Eli Stone (Eli Stone) Bandarísk þáttaröð. Lögfræðingurinn Eli Stone í San Francisco verður fyrir ofskynjunum og túlkar þær sem skilaboð frá æðri máttarvöldum. 21.10 Aðþrengdar eiginkonur (Desperate Housewives) Bandarísk þátta- röð um nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 EM-kvöld Fjallað um leiki í úrslita- keppni EM í handbolta. 22.55 Herstöðvarlíf (Army Wives) (25:32) Bandarísk þáttaröð um eiginkon- ur hermanna sem búa saman í herstöð og leyndarmál þeirra. 23.40 Himinblámi (Himmelblå) (e) 00.25 Kastljós (e) 01.10 Lögin í söngvakeppninni Leikin verða lögin tvö úr síðasta þætti sem kom- ust í úrslit. 01.20 EM í handbolta (Noregur - Ís- land) (e) 02.35 Dagskrárlok 06.10 Lost Behind Bars 08.00 Zoom 10.00 Picture Perfect 12.00 Speed Racer 14.10 Zoom 16.00 Picture Perfect 18.00 Speed Racer 20.10 Lost Behind Bars 22.00 Glastonbury 00.15 Taxi Driver 02.05 What If God Were the Sun? 04.00 Glastonbury 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.30 Innlit/ útlit (1:10) (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 12.00 Innlit/ útlit (1:10) (e) 12.30 Pepsi MAX tónlist 15.55 Girlfriends (11:23) (e) 16.20 7th Heaven (9:22) 17.05 Dr. Phil 17.50 Britain´s Next Top Model (e) 19.00 Game Tíví (1:17) 19.30 Fréttir 19.45 King of Queens (22:25) (e) 20.10 The Office (13:28) Michael og Dwight fara í njósnaför til að fylgjast með samkeppnisaðilanum. Á meðan eru hinir á skrifstofunni að deila um fegurð leikkonunn- ar Hilary Swank. 20.35 30 Rock (15:22) Liz kemst að því að Drew hefur alltaf fengið sérstaka með- ferð vegna þess hversu myndarlegur hann er. 21.00 House (13:24) Cuddy ákveð- ur að taka sér frí til að sinna barninu sínu og Cameron tekur við stjórnartaumun- um á meðan. House er ekki sáttur og við tekur hatrömm valdabarátta sem gæti kost- að sjúkling lífið. 21.50 CSI. Miami (13:25) Eigandi veð- hlaupahests er myrtur og rannsóknin leiðir í ljós að Ryan er tengdur manni sem kann að vera viðriðinn málið. 22.40 The Jay Leno Show 23.25 The Good Wife (3:23) (e) 00.15 The L Word (1:12) (e) 01.05 Fréttir (e) 01.20 King of Queens (22:25) (e) 01.45 Pepsi MAX tónlist 07.00 Man. Utd. - Man. City Útsending frá leik í enska deildabikarnum í knattspyrnu. 18.00 Valladolid - Barcelona Útsending frá leik í spænska boltanum. 19.40 Spænsku mörkin Allir leikir um- ferðarinnar í spænska boltanum skoðaðir. 20.35 Augusta Masters Official Film Þáttur þar sem fjallað er um Augusta Mast- ers mótið í golfi. 21.35 Inside the PGA Tour 2010 Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröð- inni í golfi. 22.00 Bestu leikirnir: FH - Keflavík 21.09.08 FH og Keflavík börðust hatramm- lega um Íslandsmeistaratitilinn árið 2008 og það var því vel við hæfi að liðin skyldu mæt- ast í Kaplakrika 21. september í næst síðustu umferðinni. Keflvíkingar stóðu vel að vígi en FH-ingar mættu grimmir til leiks. 22.30 Bob Hope Classic Sýnt frá há- punktunum á Bob Hope Classic mótinu í golfi. 23.25 Bardaginn mikli: Muhammad Ali - Joe Frazier Í boxsögunni eru margir umtalaðir bardagar. Einn sá frægasti fór fram í Maníla á Filippseyjum árið 1975. Þá mætt- ust Muhammad Ali og Joe Frazier en Ali, sem hafði sigur í 14. lotu, sagðist hafa verið nær dauða en lífi í þessum bardaga. „Af hverju skrifar enginn um Himinbláma í þessa dagskrárpistla þarna? Er það kannski af því að þetta eru svo lúðalegir þættir? Eða af því þeir eru norskir?“ Þessa spurningu fékk ég frá háaldraðri frænku minni um daginn, þar sem við sátum yfir rjúkandi kaffibolla og hún púaði filterslausan Camel. „Við höfum mikið velt þessu fyrir okkur, hjúin. Við erum sammála um að ef þetta væru danskir þættir væri löngu búið að skrifa um þá,“ sagði hún, og það vottaði fyrir fyrirlitningu og hneykslan í röddinni. Á leiðinni heim til mín í bílnum heyrði ég svo auglýsingu frá RÚV um næsta Himinbláma- þátt. Hún hljómaði einhvern veginn svona: „Jólin nálgast á Ylvingen. Íbúar þorpsins skreyta og undirbúa jólaskemmtun.“ Spenn- andi! Ég má ekki missa af þessum þætti! hugsaði ég ekki. Þættirnir eru yfirgengilega hversdagsleg- ir og, já, lúðalegir. Er það norskt? Kannski hitti frænka naglann á höfuðið. Þykjustufjölskylda flytur til lítillar eyju í Norður-Noregi, þar sem örfáir eyjarskeggjar lifa viðburðalitlu lífi. Í einum þætti dettur ungl- ingsdóttirin í það í fyrsta sinn. Hálfmisheppnaður bæjarfolinn er auðvitað á sínum stað, iðulega með tvær í takinu eða á kvennafari. Og í einum eftirminnilega æsispennandi þætti deyr fagra stúlkan í bænum … næstum því. Þessi þáttur er óhemjuvinsæll. Ég þekki meira að segja miðaldra karlmenn sem eru miklu spenntari yfir örlögum fólksins á Ylvingen heldur en gengi íslenska handbolta- liðsins á EM. Af hverju skyldi fólk hanga yfir ein- hverju sem er álíka spennandi og að fylgjast með ferðum ofurvenjulegra nágranna sinna? Sumir hafa lúmskt gaman af því að liggja á glugganum hjá nágranna sínum. Þeir segja bara engum frá því. Kannski lýtur Himinblámi sama lögmáli: Það eru allir að horfa, þeim dettur bara ekki í hug að skrifa um það. VIÐ TÆKIÐ HÓLMFRÍÐUR HELGA SIGURÐARDÓTTIR HORFIR Á HIMINBLÁMA Þögnin um lúðalega sjónvarpsþáttinn 07.00 Aston Villa - Arsenal Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 14.00 Blackburn - Wigan Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 15.40 Chelsea - Birmingham Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.20 Aston Villa - Arsenal Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 19.00 Season Highlights 2002/2003 Allar leiktíðir Úrvalsdeildarinnar gerðar upp í hröðum og skemmtilegum þætti. 19.55 Premier League World 2009/10 Enska úrvalsdeildin skoðuð frá ýmsum hlið- um. 20.25 PL Classic Matches Man United - Ipswich. 1994. 20.55 PL Classic Matches Southampton - Tottenham, 1994. 21.25 Premier League Review 2009/10 Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og allt það helsta úr leikjun- um skoðað gaumgæfilega. 22.20 Everton - Sunderland Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. > Natasha Henstridge „Fólk heldur að ég hafi komist áfram á útlitinu einu saman. Það gerir sér ekki grein fyrir því að það þarf miklu meira til að komast áfram í þessum bransa.“ Henstridge fer með hlutverk Taylors Wethersby í þættin- um Eli Stone sem Sjónvarpið sýnir í kvöld kl. 20.20. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Flintstone krakkarnir, Kalli og Lóa, Harry and Toto og Íkornastrákurinn. 08.15 Oprah Skemmtilegur þáttur með vinsælustu spjallþáttadrottningu heims. 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Sjálfstætt fólk 10.55 Burn Notice (4:16) 11.50 Armed and Famous (6:6) 12.35 Nágrannar 13.00 My Boys (22:22) 13.25 La Fea Más Bella (114:300) 14.10 La Fea Más Bella (115:300) 14.55 La Fea Más Bella (116:300) 15.40 Háheimar 16.05 Barnatími Stöðvar 2 Stuðbolta- stelpurnar, Kalli og Lóa, Ruff‘s Patch, Harry and Toto. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends (5:24) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 The Simpsons (18:22) Bart sér inn í framtíðina og sér sjálfan sig sem róna en Lísu sem forseta Bandaríkjanna. 19.45 Two and a Half Men (12:24) Gamanþættir um bræðurna Charlie og Alan Harper. 20.10 Amazing Race (4:11) Kapp- hlaupið mikla er nú hafið í tólfta sinn. Sem fyrr þeysast keppendur yfir heiminn þver- an og endilangan með það að markmiði að koma fyrstir í mark og fá að launum eina milljón dala. 20.55 NCIS (4:25) Spennuþáttaröð um sérsveit lögreglumanna sem starfa í Washing- ton og rannsaka glæpi tengda hernum eða hermönnum á einn eða annan hátt. 21.45 Fringe (8:23) 22.30 Five Days (4:5) 23.30 Twenty Four (1:25) 00.15 John Adams (1:7) 01.25 Antwone Fisher 03.20 Hellraiser 8. Hellworld 04.55 Fringe (8:23) 05.40 Fréttir og Ísland í dag 17.45 Gilmore Girls STÖÐ 2 EXTRA 20.10 Amazing Race STÖÐ 2 20.10 The Office SKJÁREINN 21.10 Aðþrengdar eiginkonur SJÓNVARPIÐ 21.35 Inside the PGA Tour 2010 STÖÐ 2 SPORT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.