Fréttablaðið - 30.01.2010, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 30.01.2010, Blaðsíða 58
menning [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MENNINGU OG LISTIR ] Janúar 2010 Hringdu í síma ef blaðið berst ekki VIÐ ERUM Á FACEBOOK Ferðaskrifstofa Leyfishafi Ferðamálastofu EINSTÖK UPPLIFUN Golf í London verð frá:* 99.000- 99.000- 110.000- 140.000- Foxhills Club & Resort Donnington Valley Hotel & Spa NÝTT - Formby Hall Golf Resort & Spa Celtic Manor Resort Hanbury Manor The Grove * Flug með Icelandair, flugvallaskattar og aukagjöld, gisting með morgunverði, golf og aðgengi að heilsulindum hótelanna. Bókaðu golfferðina þína á www.gbferdir.is eða í síma 534 5000 Kynntu þér kosti þess að skella sér í golfferð til London með GB Ferðum: AÐ TJALDABAKI Klám eða snilld? Það eru skiptar skoðanir á nýjustu bók- inni í Neon- seríu Bjarts, Votlendi eftir þýska rithöfundinn Charlotte Roche. Bókin fjallar um unga stúlku sem er lögð inn á spít- ala eftir að hafa skorið sig við rakstur á milli rasskinnanna. Frásögnin er vægast sagt bersögul og ekki við hæfi viðkvæmra enda skiptist lesendahópurinn í tvo hópa – annar kúgast og kallar hana klám en hinn lofar. Áttu Guðrún Vilmundardóttir og félagar hjá Bjarti víst í stökustu vandræðum með að finna viljugan þýðanda, þar til Bjarni Jónsson leik- skáld tók að sér verkið. Guð- rún er líka glúrin í markaðs- setningu – Votlendi kemur út 2. febrúar næstkomandi, sem svo skemmtilega vill til að er einmitt alþjóðlegur dagur votlendis. Sýningin Ljóslitlífun er skemmtileg kynning á öllum helstu „hipp og kúl“ listamönn- um Íslands um þessar mundir, eins og Sigtryggur Berg Sigmars- son, Davíð Örn Halldórsson, Sara Riel og Helgi Þórsson eru. Í dag gefst unga fólkinu tækifæri til þess að kynnast þessari hressu málaralist en klukkan 14 hefst dagskrá þar sem leitað er að furðuver- um, dýrum og plöntum sem birtast á ólíklegustu stöðum á sýningunni og kannað hvernig málverkin flæða út fyrir ramma, mörk og „venju- leg“ rými. Það er frítt inn og allir velkomnir. Lærisveinn Nerdrums, Þrándur Þórarinsson, sýnir málverk frá og með deginum í dag á veggj- um veitinga- hússins Geysis í Aðalstræti 2 í Reykjavík. Verkin eru hluti af sýn- ingu Þrándar, Áfangar, sem haldin var í 101 Gallerí nýlega.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.