Fréttablaðið - 19.02.2010, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 19.02.2010, Blaðsíða 26
4 föstudagur 19. febrúar núna ✽ fataskápurinn VETRARSÓL Nú er sólin lágt á lofti og um að gera að setja upp skvísugleraugun. Þessi eru frá dior og fást í Gleraugnasmiðjunni. Hvernig myndir þú lýsa þínum stíl? Margbreytilegur. Það er eiginlega ekkert sjáan- legt mynstur þegar það kemur að stílnum mínum. Einn dag- inn er ég klædd eins og skógar- höggsmaður, þann næsta eins og portkona. Hverjir eru uppáhalds- hönnuðirnir þínir? Christop- her Kane, Martin Margiela og að sjálfsögðu Bóas (8045) og Mundi. Hvar finnst þér sniðugast að versla í Reykjavík? Þar sem maður býst síst við að finna eitthvað flott. Ég fer til dæmis í búðir sem eru mjög ólíkar mínum stíl því það vill oft verða að það sem ég fíla lendir á út- sölurekkanum. Annars versla ég mest í Hjálpræðishernum þar sem hann er á leiðinni heim úr háskólanum. Galdurinn er að kíkja oft, þá finnur maður alltaf eitthvað frábært á endanum. Uppáhaldsverslun erlendis? Ég versla ekki í útlöndum. Þá fyrst myndi íslenska efnahags- kerfið hrynja fyrir alvöru. Hver er tískufyrirmyndin þín? Ég held satt best að segja að ég eigi enga slíka. Ætli að allir séu ekki bara mínar tísku- fyrirmyndir. Nema kannski Lil Kim. Frá hvaða áratug sækir þú mestan innblástur? Engum sérstökum, svona þegar ég pæli í því. Ég er dálítið eins og braut- arpallurinn í Harry Potter, ein- hvers staðar á milli. Hvað er að þínu mati alveg bannað þegar það kemur að stíl? Það er alveg bannað að halda að eitthvað sé bannað. Nema stuttar leggings. Það er bannað. Hvað er á óskalistanum akkúrat núna? Ég veit það um leið og ég sé það. Þess vegna loka ég alltaf augunum í dýrum verslunum. Annars var ég að stroka gult naglalakk af óska listanum þar sem ég fann eitt slíkt í Megastore í Smára- lind. Maður finnur nefnilega frá- bærustu hlutina á furðulegustu stöðunum. - amb Steingerður Sonja Þórisdóttir nemi Eins og brautarpall- urinn í Harry Potter 1 Pils: Sonia Rykiel úr Hjálpræðishernum. Kjóll (notaður sem bolur): Top Shop. Belti: Kolaportið. Sokkabuxur: Konur og Menn (Ísafirði). Skór: Manía. 2 Kápa: Glamúr (Faldurinn að framan tekinn upp og fest- ur með belti). Gallabuxur: Cheap Monday. Skór: Nostalgía. Belti: Kolaportið. 3 Jakki: Hjálpræðisherinn. Buxur: Hjálpræðisherinn. Bolur: Hjálpræðisherinn. Belti: Kolaportið. Skór: Manía. 4 Uppáhaldshlutirnir sem voru myndaðir voru Jeremy Scott sólgleraugu úr Liborius og leðurjakki úr Zara. FR É TTA B LA Ð IÐ /VA LLI 21 3 4 Öflugar og ódýrar brynjur frá SIXSIXONE Motocross hanskar í úrvali Motocrossbuxur frá FLY Herrajakkar Dömujakkar Hjálmar í úrvali Auglýsingasími Allt sem þú þarft…
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.