Fréttablaðið - 25.02.2010, Blaðsíða 36
25. febrúar 2010 FIMMTUDAGUR8
HÚSNÆÐI
Húsnæði í boði
STAY APARTMENTS -
VIKULEIGA
Vikuleiga á vönduðum stúdíó íbúðum
og stærri íbúðum í 105 Rvk. Studio
íbúðir frá 25.000 kr. 2ja-3ja. herb. frá
35.000 kr. www.stay.is s: 517 4050.
www.leiguherbergi.is
1-2 manna herb.Funahöfða
17a -19 Rvk og Dalshraun 13
Hfj aðganur að internet, baði.
eldh., þurrkara og þvottavél.
824 4535.
Room for rent 1-2 person,.
Funahöfða 17a -19 Rvk og
Dalshraun 13 Hfj Internet, bath,
kitch, washing room incl.
Uppl/info í S. 824 4535.
www.leiguherbergi.is
Til leigu 3 herb., 107 fm íbúð í
Álfkonuhvarfi 45. Póstnúmer 203. Leiga
130 þús. Uppl. í S 699 5552
Herb. til leigu í 105 rvk. Aðgangur að
eldhúsi, baði og sameginlegu rými. S.
435 1275 & 899 6175, laust strax.
Lítil íbúð til leigu í 111 Rvk. Getur losnað
strax. Upplýsingar i síma 6910325.
Stúdíó íbúð í kjallara í 105 Rvk. 40Þús.
uppl. 694 5573. Laus 1 mars
3ja herb. nýleg íbúð í Hraunbæ, Rvík.
Sérinng. 2.hæð, langt.leiga kr. 125.þ.
mán.S: 8983420
4ra herb. 106fm glæsileg íbúð að
Fögruhlíð 1, Hafnarfirði. Sérinng. langt.
leiga. kr.165.þ mán. S.898-3420
2herb 50 fm íbúð í parhúsi á Seltjnesi
laus strax. v 80þ á man bankaábyrgð.
s 695 2960.
Til leigu um helgar eða til lengri tíma
120 fm einbýlishús í Vaðlaheiði gengt
Akureyri, stutt í Hlíðarfjall. S. 897 7613.
Leiguliðar ehf
Fossaleyni 16
Skrifstofa Leiguliða auglýsir lausar íbúð-
ir, leiguverð frá kr. 58.000. Reykjavík,
Selfoss, Þorlákshöfn, Akranes,
Hafnarfjörður. Gæludýr leyfð. Sjá www.
leigulidar.is eða 517 3440.
Stúdíóíbúðir fullbúnar húsgögnum og
herbergi til leigu á Bæjarhrauni 16 Hfj.
Uppl. í s. 899 7004.
Herbergi til leigu á Laugavegi 143, frá
25 þús. til 45 þús. S. 895 2138.
Húsnæði óskast
ÓDÝR ÍBÚÐ ÓSKAST
Rúmlega þrítugur háskólanemi óskar
eftir að leigja 2 eða 3 herbergja íbúð
á allt að 80 þúsund á mánuði. Mjög
reglusamur og ábyrgur leigjandi. Getur
greitt fyrirfram. Vill helst langtímaleigu,
en skammtímaleiga kemur til greina.
Má vera með eða án húsgagna. Uppl. í
síma 821-2545
48 ára kk óskar eftir 2 herb. íbúð á
leigu. Þó ekki á 101. Reykl. S. 865
1354.
Atvinnuhúsnæði
Hálsar, um 1.900 fm
iðnaðarhúsnæði.
Hægt að skipta niður í minni
einingar, frá um 170 fm. Erum
með önnur laus iðnaðarhús-
næði t.d. 3.500 fm, og 6.500 fm.
Uppl. um þessi og önnur
atvinnuhúsnæði af öllum
tegundum til sölu eða leigu
Atvinnueignir s.534-1020.
Til leigu Tunguháls 204 og 327 fm iðn-
aðrhúsnæði, lofthæð 4,70 . Við sund.
25 og 45 fm. vinnustofur á 2. Hæð.
Garðabær 87 fm. iðnaðarhúsnæði
leiguval.is simi 553 9820 og 894 1022.
Bíldshöfði (Axarhöfði)
Til leigu 100 fm iðnaðarbil með iðnað-
arhurð. Uppl. í s. 698 3200.
Geymsluhúsnæði
geymslur.com
Geymslur frá 3990.- kr á mán.
Í Garðabæ (hjá Ikea) og Reykjavík
(Fiskislóð) Upphitað, vaktað & öryggis-
myndavélar. S. 555 3464.
www.geymslaeitt.is
Sér geymslur frá 5 til 17 m2. Góð verð.
Opið 8-22. Búslóðir, lagerar, bókhald,
iðnaðarmenn. Upphitað og vaktað. S:
564-6500
www.buslodageymsla.is
Búslóðageymsla Olivers 100 kr. á dag
hvert bretti. Starfað í yfir 20 ár. S. 567
4046 & 892 0808.
Gisting
GISTING Í
KAUPMANNAHÖFN
Fullbúnar lúxus íbúðir í göngufæri frá
miðbænum. Góður kostur fyrir fyrirtæki
og einstaklinga. Verð 1050 dkr nóttin
fyrir 3ja herb. íbúð. Nánari uppl. í s.
891-8612, +45 27111038, www.stracta.
com eða annalilja@stracta.com
ATVINNA
Atvinna í boði
Öryggisfélagið
Öryggisfélagið óskar eftir starfsfólki í
næturvinnu í verslunum. Helstu störf
eru öryggisgæsla, verslunarstörf, áfyll-
ingar ofl. Skilyrði; góð þjónustulund og
hreint sakarvottorð og Íslensku kunn-
átta nauðsynleg. Lágmarksaldur 20 ár.
Öryggisfélagið ehf. Askalind 2 / 201
Kópavogur. Umsóknir aðeins á staðn-
um. www.115.is
Óskað er eftir traustri au-pair stúlku frá
mars nk. til að gæta 2ja barna á aldrin-
um 10 mánaða og 3ja ára. Þarf að hafa
bílpróf. Upplýsingar á orn.sigurdsson@
gmail.com eða í síma 897 5479.
Tryggingamiðlun Íslands óskar eftir fólki
til starfa við úthringingar á kvöldin.
Góðar aukatekjur. Umsóknir óskast
sendar á gisli@tmi.is
Atvinna óskast
Sjókokkur
Vanur kokkur á sjó óskar eftir góðu
plássi hjá góðri útgerð. Uppl. í s. 895
7151.
Viðskiptatækifæri
VIÐ TÓKUM SKREFIÐ HVAÐ ÆTLAR ÞÚ
AÐ GERA? taktuskref@visir.iS
TILKYNNINGAR
Einkamál
Hér er á ferð gríðarlega merkileg upp-
taka ungrar konu sem á svölunum
sínum (í febrúar!) með kaldan svala-
drykk í hendi, og leikur sér. Þú heyrir
þessa nýju upptöku (og um 500 aðrar)
hjá Sögum Rauða Torgsins í s. 905-
2002 (símatorg) og 535-9930 (kredit-
kort), uppt.nr. 8801.
Símadömur 908 1616
Er ykkur kalt? Við verðum við.
Hringdu í uppáhalds dömuna
þína. Við bíðum eftir þér!
Halla er ný.
Opið þegar þér hentar
908 1616.
Tilkynningar
Fasteignir
BORGARTÚNI 12-14 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 1111 - MYNDSENDIR 411 3071
Breyting á aðalskipulagi
Reykjavíkur 2001-2024.
Hólmsheiði.
Tímabundin aðstaða fyrir fisflug
Borgarráð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt
tillögu að breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur
2001-2024 varðandi tímabundna aðstöðu fyrir
fisflug í Hólmsheiði. Tillagan felur einnig í sér
breytingar á stígakerfi í Hólmsheiði.
Tillagan var auglýst og var til sýnis í upplýsingaskála
skipulags- og byggingarsviðs og á vefsvæði sviðsins,
frá 8. maí til 22. júní 2009. Athugasemdafrestur rann
út þann 6. júlí 2009, eftir að hafa verið framlengdur
um 2 vikur. Alls bárust athugasemdir frá 5 aðilum.
Borgarráð, að undangenginni afgreiðslu skipulags-
ráðs, hefur afgreitt athugasemdirnar og sent
þeim sem gerðu athugasemdir umsögn sína.
Athugasemdir og umsagnir leiða til breytinga á
auglýstri aðalskipulagstillögu í þá veru, að sett
eru skýrari tímamörk á aðstöðu fisflugsins og
lega reiðstíga við mörk Mosfellsbæjar eru lagfærð.
Ýmsar athugasemdir og ábendingar verða hafðar
til hliðsjónar við framfylgd skipulagsins og útgáfu
leyfa vegna framkvæmda á svæðinu, sbr. umsögn
um athugasemdir og afgreiðsla tillögunnar skv. 9.
gr. laga um umhverfismat áætlana.
Breytingartillagan hefur verið send Skipulagsstofnun
sem gerir tillögu til umhverfisráðherra um loka-
afgreiðslu hennar. Þeir sem óska nánari upplýsinga
um tillöguna og niðurstöðu borgarráðs geta snúið sér
til skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkurborgar.
Breyting á aðalskipulagi
Reykjavíkur 2001-2024.
Hólmsheiði.
Tímabundin losun ómengaðs jarðvegs
Borgarráð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt
tillögu að breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur
2001-2024 varðandi tímabundna losun ómengaðs
jarðvegs í Hólmsheiði.
Tillagan var auglýst og var til sýnis í upplýsingaskála
skipulags- og byggingarsviðs og á vefsvæði sviðsins,
frá 8. maí til 22. júní 2009. Athugasemdafrestur rann
út þann 6. júlí 2009, eftir að hafa verið framlengdur
um 2 vikur. Alls bárust athugasemdir frá 5 aðilum.
Borgarráð, að undangenginni afgreiðslu skipulags-
ráðs, hefur afgreitt athugasemdirnar og sent
þeim sem gerðu athugasemdir umsögn sína.
Athugasemdir leiða ekki til efnislegra breytinga á
aðalskipulagstillögunni. Ýmsar athugasemdir og
ábendingar verða einnig hafðar til hliðsjónar við
framfylgd skipulagsins og framkvæmdir á svæðinu.
Vegna framkominna athugasemda og óvissu um
skipulagslega meðferð efnislosunarstaða, hefur
verið stofnaður verði vinnuhópur sem móti stefnu
um skipulag efnistöku og efnislosunar innan
borgarinnar og geri tilllögur um reglur þar að
lútandi. Niðurstöður vinnuhópsins verði nýttar við
mörkun framtíðarstefnu í viðkomandi málaflokkum
við heildarendurskoðun aðalskipulags Reykjavíkur.
Breytingartillagan hefur verið send Skipulagsstofnun
sem gerir tillögu til umhverfisráðherra um
lokaafgreiðslu hennar. Þeir sem óska nánari
upplýsinga um tillöguna og niðurstöðu borgarráðs
geta snúið sér til skipulags- og byggingarsviðs
Reykjavíkurborgar.
Reykjavík, 25. febrúar 2010
Skipulagsstjóri Reykjavíkur
Reykjavíkurborg
Skipulags- og byggingarsvið
Sími 562 4250
FJÁRFESTING
FASTEIGNASALA EHF
Borgartún 31 - 105 Reykjavík - www.fjarfesting.is - fjarfesting@fjarfesting.is
Pétur Þ. Sigurðsson hrl.
löggiltur fasteignasali
Tilkynningar