Fréttablaðið - 25.02.2010, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 25.02.2010, Blaðsíða 52
36 25. febrúar 2010 FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR Yfirburðir Fréttablaðsins aldrei meiri! Fréttablaðið er sem fyrr mest lesna dagblað landsins með glæsilegt forskot á samkeppnisaðila sinn eins og nýjasta könnun Capacent Gallup sýnir ótvírætt. 93% Auglýsing í Fréttablaðinu nær til yfir 93% lesenda blaðanna 66,3% 6,8% 26,9% Skörun blaðalesturs að meðaltali á dag, mán. til lau., höfuðborgarsvæðið 18-49 ára. Heimild: Blaðakannanir Capacent nóv. 2009 til jan. 2010. SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Hrafnaþing Þing- og forystukonur úr atvinnulífi skoða málin. 21.00 Í kallfæri Jón Kristinn Snæhólm með góða gesti. 21.30 Grasrótin Dalamaðurinn og for- maður Heimssýnar er ekki sáttur við aðildar- umsókn að ESB. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. 14.10 Vetrarólympíuleikarnir í Van- couver (Skíðastökk, loftfimi) 15.25 Kiljan (e) 16.15 Leiðarljós 16.55 Táknmálsfréttir 17.05 Stelpulíf (Pigeliv) (4:4) Dönsk þáttaröð um ungar stúlkur sem sækjast eftir að komast í Stúlknakór danska útvarpsins. 17.35 Stundin okkar (e) 18.05 Vetrarólympíuleikarnir - Sam- antekt 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.15 Eli Stone (Eli Stone) Bandarísk þáttaröð. Lögfræðingurinn Eli Stone í San Francisco verður fyrir ofskynjunum og túlkar þær sem skilaboð frá æðri máttarvöldum. 21.00 Hrúturinn Hreinn 21.15 Aðþrengdar eiginkonur (Despe- rate Housewives) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.30 Vetrarólympíuleikarnir í Van- couver (Skíðaganga kvenna, 4 x 5 km) 23.50 Vetrarólympíuleikarnir í Van- couver (Íshokkí kvenna, úrslitaleikur) 02.00 Vetrarólympíuleikarnir í Van- couver (Skíðastökk karla, loftfimi) 03.15 Dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.30 Innlit/ útlit (5:10) (e) 08.00 Dr. Phil (e) 12.00 Innlit/ útlit (5:10) (e) 12.30 Pepsi MAX tónlist 15.30 Girlfriends (19:23) (e) 15.45 7th Heaven (7:22) 16.30 Djúpa laugin (2:10) (e) 17.30 Dr. Phil 18.15 Britain’s Next Top Model (e) 19.00 Game Tíví (5:17) Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson fjalla um allt það nýj- asta í tölvuleikjaheiminum. 19.30 Fréttir 19.45 King of Queens (16:25) (e) 20.10 The Office (17:28) Michael og Pam eru enn að flakka milli útibúa Dunder- Mifflin til að halda fyrirlestra og hann ákveð- ur að nota tækifærið og gera upp málin með Holly. 20.35 30 Rock (19:22) Bandarísk þátta- röð sem hlotið hefur Emmy-verðlaunin sem besta gamanserían undanfarin þrjú ár. 21.00 House (17:24) Dagfarsprúður maður missir allar hömlur og segir allt sem hann hugsar. Hann móðgar alla í kringum sig og getur ekki logið. 21.50 CSI: Miami (17:25) Kona heldur veislu til að fagna skilnaði frá eiginmanni sínum en gleðin fær snöggan endi þegar hann er myrtur. 22.40 The Jay Leno Show 23.25 The Good Wife (7:23) (e) 00.15 The L Word (5:12) (e) 01.05 Fréttir (e) 01.20 King of Queens (16:25) (e) 01.45 Pepsi MAX tónlist 06.10 Ocean‘s Thirteen 08.10 Roxanne 10.00 Bowfinger 12.00 Flubber 14.00 Roxanne 16.00 Bowfinger 18.00 Flubber 20.00 Ocean‘s Thirteen Þriðja myndin um glæpagengi Dannys Ocean‘s sem lætur til skarar skríða og ætlar að fremja stærsta ránið til þessa. Aðalhlutverk: George Clooney, Brad Pitt og Matt Damon og Al Pacino. 22.00 Fracture 00.00 The Spy who Loved Me 02.05 The Glow 04.00 Fracture 06.00 The Brothers Grimm 07.00 Meistaramörk Allir leikir kvöldsins í Meistaradeild Evrópu skoðaðir. 07.25 Meistaramörk 07.50 Meistaramörk 08.15 Meistaramörk 08.40 Meistaramörk 13.55 PGA Tour Highlights Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi. 14.50 Inside the PGA Tour 2010 Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröð- inni í golfi. 15.15 Veitt með vinum: Miðfjarðará 15.45 Inter - Chelsea Útsending frá leik í Meistaradeild Evrópu. 17.25 Meistaramörk 17.50 Unirea - Liverpool Bein útsend- ing frá leik í Evrópudeildinni í knattspyrnu. 19.55 Sporting - Everton Bein útsend- ing frá leik í Evrópudeildinni í knattspyrnu. 22.00 Bestu leikirnir: Valur - KR 25.06.01 22.25 Unirea - Liverpool Útsending frá leik í Evrópudeildinni í knattspyrnu. 00.05 Sporting - Everton Útsending frá leik í Evrópudeildinni í knattspyrnu. 15.40 Wolves - Chelsea Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.20 Man. City - Liverpool Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 19.00 Season Highlights Allar leiktíðir Úrvalsdeildarinnar gerðar upp í hröðum og skemmtilegum þætti. 19.55 Premier League World Enska úr- valsdeildin skoðuð frá ýmsum hliðum. 20.30 PL Classic Matches: Man Unit- ed - Chelsea, 1999 21.00 PL Classic Matches: Everton - Leeds, 1999 21.30 Premier League Review Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 22.25 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deildinni. 22.55 Arsenal - Sunderland Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Flintstone krakkarnir, Kalli og Lóa, Harry and Toto og Íkornastrákurinn. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Sjálfstætt fólk 10.55 Burn Notice (8:16) 11.50 Gossip Girl (6:22) 12.35 Nágrannar 13.00 The New Adventures of Old Christine (5:10) 13.25 Extreme Makeover: Home Ed- ition (21:25) 14.10 La Fea Más Bella (132:300) 14.55 La Fea Más Bella (133:300) 15.40 Barnatími Stöðvar 2 Háheimar, Stuðboltastelpurnar, Ruff‘s Patch, Harry and Toto og Kalli og Lóa. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (22:22) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (2:19) 19.45 How I Met Your Mother (16:22) 20.10 Amazing Race (8:11) Kapphlaupið mikla er nú hafið í tólfta sinn. 21.00 NCIS (8:25) 21.45 Fringe Önnur þáttaröðin um Oli- viu Dunham, sérfræðing FBI í málum sem grunur leikur á að eigi sér yfirnáttúrlegar skýr- ingar. Ásamt hinum umdeilda vísindamanni Dr. Walter Bishop og syni hans Peter rann- saka þau röð dularfullra atvika. 22.30 Breaking Bad (3:7) Spennuþáttur um efnafræðikennara sem reynir að tryggja fjárhag fjölskyldu sinnar með því að hefja framleiðslu og sölu á eiturlyfjum. 23.20 Twenty Four (5:24) 00.05 John Adams (5:7) 01.10 First Descent 02.55 Riding Alone for Thousands of Miles 04.40 NCIS (8:25) 05.25 The Simpsons (22:22) 05.50 Fréttir og Ísland í dag Í gærmorgun þegar ég var að ná mér í morgunmjólkina sá ég að einhver hafði hengt upp miða á ísskápinn. Það var auglýsing um námskeið í reiðistjórnun. Ég sá reyndar hvergi nafnið mitt skrifað á miðann en fannst þetta nokkuð skýr skilaboð til mín engu að síður. Ég hef víst verið í talsverðu ójafnvægi undanfarið. Skapsveiflur mínar skrifa ég helst á blessaða Vetrar- ólympíuleikana. Þeir hafa eyðilagt fyrir mér ljúfar letistundir sem eru nauðsynlegar til þess að halda mér réttu megin við gullnu skapgerðarlínuna. Þó að ég forðist þá hefur stöku sinnum komið fyrir að ég gleymi tilvist leikanna, er búin að koma mér makindalega fyrir með popp og fjarstýringu í sófanum og get með engu móti staðið upp strax, þótt brúnin þyngist og öfugt bros færist yfir andlitið á mér. Brun, stórsvig og snjóbretta- eitthvað þykir mér allt jafn drepleiðinlegt sjónvarpsefni. Einu skiptin sem hafa verið þess virði að horfa á er þegar keppendur hægja ekki nægilega vel á sér á síðustu metrunum og klessa á skiltin niðri við enda brekkunnar. Nú hljóma ég eins og mesti antí-sportisti. Það er ég hreint ekki, enda íþróttafrík í álögum hæfileikaskorts og leti. Eigi ég hins vegar að horfa á íþróttir í sjónvarpi þykir mér mikilvægt að íþróttafólkið sé léttklætt. Háfættir stangarstökkvarar, bakbreiðir sundmenn, lærafagrir fótboltamenn og íturvaxnir kúluvarparar Sumarólympíuleik- anna geta allir hrifið mig með sér. Málið snýst hreint ekki um kroppadýrkun. Heldur þá stað- reynd að gleði og vonbrigði íþróttafólks endurspeglast í svita- storknum líkömum þeirra og svipbrigðum andlita þeirra. Að horfa á fólk í geimbúningum skíða niður brekkur með grímur fyrir andlitunum gerir bara ekki nokkurn skapaðan hlut fyrir mig. Guði sé lof fyrir að þessum útsendingum fer fljótt að ljúka. VIÐ TÆKIÐ HÓLMFRÍÐUR HELGA SIGURÐARDÓTTIR HRÍFST EKKI MEÐ VETRARÍÞRÓTTAFÓLKI Ólympíuleikar leiðindanna> George Clooney„Stærstu mistökin sem þú getur gert er að afskrifa eitthvað án þess að hafa látið reyna á það.“ Clooney fer með eitt aðalhlutverkanna í kvikmyndinni Ocean‘s Thirteen sem Stöð 2 Bíó sýnir í kvöld kl. 20.00. 17.50 Unirea – Liverpool, beint STÖÐ 2 SPORT 20.15 Eli Stone SJÓNVARPIÐ 21.45 Fringe STÖÐ 2 21.50 Mercy STÖÐ 2 EXTRA 20.10 The Office SKJÁREINN ▼ ▼ ▼ ▼
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.