Fréttablaðið - 25.02.2010, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 25.02.2010, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 25. febrúar 2010 3 Ingveldur St. Ingveldar- dóttir fluttist til Frakk- lands fyrir ellefu árum og hefur rekið þar byggingarfyrirtæki með manni sínum. Hún hefur hins vegar komið reglulega til Íslands á þessum árum og iðu- lega snúið heim með íslenska hönnun. „Hug- myndin að netverslun- inni vaknaði þegar ég fór að fá fyrirspurnir frá Frökkum um hvar ég hefði fengið hlut- ina,“ segir Ingveld- ur. Hún hafði samband við sendiráðið í París til að spyrjast fyrir um hvort hægt væri að nálgast íslenska hönnun í Frakk- landi og fékk þau svör að svo væri ekki. „Þá fékk ég þá hugmynd að opna netverslun í Frakklandi sem eingöngu seldi íslenska hönnun,“ segir hún. Hún byrjaði á því að hafa samband v ið fjölda íslenskra hönn- uða en fékk í fyrstu lítil svör. Hún átt- aði sig fljót- lega á því að margir hönnuð- ir hafa brennt sig á netverslunum í gegnum tíðina. „Margar erlend- ar netsíður krefj- ast þess að fá sendan lager af vörum frá hönnuð- um sem síðan liggur óseld- ur í lengri tíma og hönn- uðirnir fá ekkert greitt fyrir,“ útskýrir Ingveldur sem ætlar að hafa annan háttinn á. „Það fer ekk- ert frá hönnuðinum nema búið sé að panta vöruna og hann sé búinn að fá borgað fyrir hana.“ Á síðunni verður fjöl- breytt íslensk hönnun í boði. Allt frá innan- stokksmunum, kremum úr íslenskum jurtum og sápum, til kjóla, ullarvara, skartgripa og póstkorta. Hún er innt eftir nokkr- um nöfnum hönnuða. „Meðal annars má nefna Ingibjörgu Hönnu Bjarnadóttur, Sól- eyju Þórisdóttur, Ragn- heiði Ingunni Ágústsdótt- ur og fatahönnuðinn Ernu Óðinsdóttur.“ Síðan, sem verður á slóðinni www.islande- design.com, verður opnuð strax eftir helgi. Ingveldur er bjartsýn á að hún muni fá góðar viðtökur í Frakklandi enda segist hún vera í samstarfi við íslenska sendi- ráðið í París og fransk-íslenska viðskiptaráð- ið sem mun án efa hjálpa til við að koma síð- unni á framfæri. solveig@frettabladid.is Netverslun með íslenska hönnun Frönsk netverslun sem selur íslenska hönnun verður opnuð eftir helgi. Að baki henni stendur Ingveldur St. Ingveldardóttir sem er búsett í Frakklandi og finnur fyrir áhuga á íslenskri hönnun þar. Meðal þeirra sem bjóða hönnun sína til sölu á netversluninni er Erna Óðinsdóttir fata- hönnuður. Ingveldur St. Ingveldar- dóttir segir þónokkurn áhuga á íslenskri hönnun í Frakklandi. MYND/ÚR EINKASAFNI Hin nýja netverslun, www.islande-design.com, verður opnuð eftir helgi. kr. 12.995 Ný sending Skór á alla fjölskylduna, fermingarskór á góðu verði kr. 9.995 svart,blátt og hvítt kr. 13.995 kr. 9.995 kr. 11.995 kr. 12.995 svart og hvítt kr. 8.995 st. 40-46 kr. 7.995 st. 36-46 Rope Yoga www.elin.is • Bæjarhrauni 2 Hfj. • Sími: 696 4419 Námskeið hefjast 1. og 2.mars. Unglinganámskeið hefst 3.mars Hringdu í síma ef blaðið berst ekki KYNNING Þessi frábæra nýja kremlína inniheldur formúlu sem heitir Intence Magnolia Concentrate, sem er djúpvirkandi formúla, byrjar í efsta lagi húðarinnar og vinnur sig inn á við. Kremið vinnur á móti því að húðin slakni og missi sinn nátt- úrulega stinn-leika. Árangur kremsins kemur fljótt í ljós þar sem húðin verð- ur þéttari og sýnilegur ljómi færist yfir hana. Þessi nýja kremlína kemur í: Dagkremi sem hentar öllum húðgerðum, er í 50ml krukku Næturkremi sem hentar öllum húðgerðum, er í 50ml krukku Serum sem hentar öllum húð- gerðum,er í 30ml pumpuglasi. Success Age Splendid
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.