Fréttablaðið - 25.02.2010, Blaðsíða 40
24 25. febrúar 2010 FIMMTUDAGUR
■ Pondus Eftir Frode Øverli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
King Kong
Fyrstu árin
Inntökuat-
höfnin heldur
áfram...
Skyld’a vera jólahjól
Skyld’a vera jólahjól
Skyld’a vera jólahjól
Langa útgáfan!
Langa
útgáfan!
Til hamingju
Günther!
Þú stóðst inn-
tökuathöfnina!
Nei vá,
íkorna-
veiðar!?
Kannastu
við þær?
Auðvitað! Gáfur
mannsins mæta
ósjálfráðum við-
brögðum dýrsins!
Maður
gegn
dýri!
Elsta barátta
mannsins!
Einnig
þekkt sem
„Kónga-
sport“!
Nei, nú
ertu að
bulla?
Mamma, það
er tómatsósu-
blettur á
bolnum
mínum sem
lítur út eins og
úlfshaus.
Jáhá.
Ohhh.
Viltu það ekki?
Ég var eiginlega
að vona að ég
gæti fengið alveg
eins blett á hina
bolina mína.
BAKÞANKAR
Ragnheiðar
Tryggva-
dóttur
ÉG er ein af þeim sem vinna aldrei neina
happdrættisvinninga. Þó er ég ekkert
sérstaklega óheppin svona dags daglega,
líklega er skýringin sú að ég spila aldrei
með. Ég er ekki fastur áskrifandi að
Happdrætti Háskólans og ég gæti ekki
fyrir mitt litla líf tippað á úrslit íþrótta-
leikja. Eins get ég talið á fingrum ann-
arrar handar þau skipti sem ég hef keypt
lottómiða. Mér finnst bara líkurnar á að
akkúrat mínar tölur komi upp, allar í röð,
svo litlar. Svo er mjög leiðinlegt að tapa.
ÉG man alveg þegar ég keypti
fyrsta lottómiðann. Það var fyrir
fyrsta lottóútdráttinn á Íslandi en
þá var ég ellefu ára. Ég var í bæjar-
ferð með mömmu og pabba og við
pabbi völdum vandlega tölurnar
með blýanti af seðli. Ég fékk minn
eigin miða og var viss um að
ég myndi vinna í þessum
skemmtilega leik. Þegar
kom að útdrættinum í
sjónvarpinu sat ég límd
við skjáinn og blikkaði
ekki augunum. Þegar allar
kúlurnar voru komnar á
sinn stað og ljóst var að ég
hafði ekki unnið neitt varð
ég hundsvekkt. Pabbi vann
ekki neitt heldur.
MÉR finnst mjög gaman að láta mig
dreyma um hvað ég myndi gera við pen-
ingana ef ég yrði nokkrum milljónum rík-
ari í einu vetfangi. Sé fyrir mér ferðalög
til fjarlægra borga, falleg föt í bunkum og
kannski glæsilega þakíbúð með stórum
gluggum. Það er gaman að láta sig dreyma
og hver hefur ekki spilað leikinn „Hvað
gerðirðu við peningana sem frúin í
Hamborg gaf þér?“
ÞEGAR auglýst er að lottópotturinn sé
margfaldur og skipti milljónum hugsa ég
oft með sjálfri mér að nú verði ég að kaupa
miða og freista gæfunnar. Það verður samt
aldrei af því og helgi eftir helgi verð ég af
fleiri milljónum. Gleymdi meira að segja
að kaupa miðann í Víkingalottóinu þegar
vinningurinn var meira en milljarður og
missti líka af stóra vinningnum í íslenska
lottóinu um daginn. Svekkjandi.
ÉG þykist auðvitað samgleðjast þeim
heppnu vinningshöfum sem detta í lottó-
pottinn í hverri viku. Stundum fylgir líka
sögunni að vinningurinn hafi farið inn á
margra barna heimili og þá er auðveldara
að sætta sig við tapið.
EN Ég er auðvitað ekki að tapa neinu
þegar ég kaupi aldrei miða og tek aldrei
þátt! En vinn þar af leiðandi ekki heldur.
Ef ég ynni einu sinni
Hringdu í síma
ef blaðið berst ekki
Nýtt fylgirit Fréttablaðsins
Bardagakappinn Gunnar Nelson stefnir á toppinn.
Hvernig tengjast Lilja Ingibjargardóttir og Paris Hilton?
Fjölskyldutré íslenska rappsins.
Vignir Snær Vigfússon á 30 gítara.
Þorsteinn Guðmundsson gefur fimm góð ráð: Hvernig
á að verjast rappara?
Billy Corgan hjarta Jessica Simpson?
Tölvuleikir, tónlist, bíó, fréttir og fleira og fleira.