Fréttablaðið - 04.03.2010, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 04.03.2010, Blaðsíða 54
38 4. mars 2010 FIMMTUDAGUR folk@frettabladid.is Jessica Simpson er ekki tilbúin til að fyrirgefa John Mayer eftir að hann opinberaði smáatriði úr kynlífi þeirra í viðtali við tíma- ritið Playboy. Mayer talaði meðal annars um að hún væri algjör napalmbomba í rúminu og að fáar konur jöfnuðust á við hana. Ekki slæmur dómur, en Simp- son var allt annað en sátt þegar hún mætti í viðtal til Opruh Winfrey í gær. Henni finnst Mayer hafa svikið sig og segist ekki kæra sig um að nokkur viti hvernig hún er í rúminu. Hún sagði að Mayer hefði beðið hana afsökunar í pósti, en hún hefði ekki svarað honum. Fyrirgefur ekki Mayer SÚR Jessica Simpson er fúl út í John Mayer eftir að hann sagði frá kynlífi þeirra. HLUSTAR Á FÖÐUR SINN Leikkonan Keira Knightley hefur ekki áhuga á að lesa dóma um frammistöðu sína í leikritinu The Misanthrope. Hún segir að gagnrýni föður síns sé mun beittari en hjá nokkru tímariti og því hlustar hún frekar á það sem hann hefur að segja. „Ég held að hann sé grimmari en nokkur annar gagnrýnandi og þess vegna reyni ég að hlusta á hann,“ sagði Knightley. Fjórða árlega Big Lebowski-hátíðin verð- ur haldin laugardagskvöldið 13. mars í Keiluhöllinni í Öskjuhlíð. Samnefnd gam- anmynd um hinn lata keiluspilara „The Dude“ og vandræði hans kom út 1998 og síðan þá hefur myndast í kringum hana hálfgerður sértrúarsöfnuður, bæði hér heima og erlendis. „Við erum að reyna að gera þetta ódýr- ara núna þannig að þetta verður aðeins vænna fyrir budduna,“ segir Svavar Helgi Jakobsson, sem skipuleggur hátíðina ásamt Ólafi Sverri Jakobssyni. Miðann má kaupa á Bolur.is og kostar hann 2.010 krónur. Innifalið er þátttaka í hátíðinni, keila og Lebowski-stuttermabolur. Mynd- in The Big Lebowski verður að sjálfsögðu sýnd og eftir það er komið að keilunni. Búningakeppni verður einnig haldin, sem jafnan hefur vakið mikla lukku. „Að minnsta kosti helmingurinn hefur mætt í búningum og sumir leggja alveg þvílíkan metnað í þetta,“ segir Svavar Helgi. Um fimmtíu manns hafa mætt síðustu tvö skipti og skemmt sér hreint prýðilega. „Það er alltaf ótrúlegt hvað fólk getur skemmt sér ágætlega þótt það þekkist ekki neitt.“ Jeff Bridges, aðalleikari The Big Lebowski, gæti hreppt Óskarsverðlaun- in í fyrsta sinn á sunnudagskvöld fyrir hlutverk sitt í Crazy Heart. „Ég sé hann alltaf sem sama hauginn sama hvað hann gerir. Maður sér alltaf „dúdinn“ í honum. Mér skilst að hann sé mjög „dúdalegur“ í þessari mynd þannig að maður verður að sjá hana,“ segir Svavar og telur löngu tímabært að sinn maður hreppi styttuna eftirsóttu. - fb Vonar að „Dude“ fái Óskarinn SVAVAR OG ÓLAFUR Svavar Helgi og Ólafur Sverrir skipuleggja The Big Lebowski-hátíðina í fjórða sinn. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Robert Pattinson og Kristen Stewart úr Twilight-myndun- um létu vel hvort að öðru á frumsýningu nýjustu myndar Pattinsons, Rembember Me. Þau virtust afar náin á frum- sýningunni og lýsti Pattin- son yfir ánægju sinni með að Stewart skyldi mæta og sýna honum stuðning. „Hún hallaði sér upp að Rob og nuddaði höfði sínu við hálsinn á honum. Hann hall- aði þá höfði sínu að henni. Þau virtust mjög innileg og ná vel saman,“ sagði sjónar- vottur. Lengi hefur verið uppi orð rómur um ástarsamband þeirra tveggja en þau hafa ávallt vísað honum á bug. Létu vel að hvort öðru ROBERT PATTINSON Robert og Stewart virtust afar náin á sýn- ingunni. KRISTEN STEWART Sýndi Robert stuðning á sýningunni. Gjöfin þín að verðmæti 15.000 kr. er í Debenhams Ef keyptar eru vörur frá Clinique fyrir 4.900 kr. eða meira 4.-10. mars er þetta gjöfin til þín* • Liquid Facial Soap Mild, 15 ml • All About Eyes Rich, 7 ml • Youth Surge SPF 15 rakakrem 15 ml • Superbalm Moisturizing gloss litur Grapefruit, 7 ml • High Impact Curling Mascara svartur, 2,5g • Turnaround Body Smoothing Cream, 50 ml • Rinse-off Eye Makeup Solvent, 30 ml *meðan birgðir endast BONUS Ofnæmisprófað. 100% ilmefnafrítt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.