Fréttablaðið - 04.03.2010, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 04.03.2010, Blaðsíða 60
44 4. mars 2010 FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 19.05 Grosswallstadt - RN Löven, beint STÖÐ 2 SPORT 20.20 Eli Stone SJÓNVARPIÐ 21.00 House SKJÁREINN 21.50 Grey‘s Anatomy STÖÐ 2 EXTRA 22.30 Breaking Bad STÖÐ 2 SJÓNVARPIÐ SKJÁR EINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Hrafnaþing Þing- og forystukon- ur úr atvinnulífi skoða málin. Umjón Ingvi Hrafn Jónsson. 21.00 Í kallfæri Jón Kristinn Snæhólm fær góða gesti. 21.30 Birkir Jón Gestur Birkis Jóns er Eygló Harðardóttir. 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.10 Nýtt útlit (1:11) (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Innlit/ útlit (6:10) (e) 09.15 Pepsi MAX tónlist 12.00 Nýtt útlit (1:11) (e) 12.50 Innlit/ útlit (6:10) (e) 13.20 Pepsi MAX tónlist 15.25 Girlfriends (21:23) (e) 15.45 7th Heaven (12:22) 16.30 Djúpa laugin (3:10) (e) 17.30 Dr. Phil 18.15 Britain’s Next Top Model (e) 19.00 Game Tíví (6:17) 19.30 Fréttir 19.45 King of Queens (21:25) (e) 20.10 The Office (18:28) 20.35 30 Rock (20:22) Liz skammar Tracy fyrir framan samstarfsólkið og hann ákveður að hætta að fá sérmeðferð gegn því skilyrði að Liz láti einnig af ýmsum sér- þörfum. 21.00 House (18:24) Kona sem vinn- ur á elliheimili er sannfærð um að hún sé dauðvona og segir að köttur hafi spáð fyrir dauða hennar. Hún þykist vera veik til þess að fá House til að rannsaka sig. 21.50 CSI: Miami (18:25) Flugfreyja er myrt og rannsóknin leiðir í ljós að hún var ekki vel liðin hjá samstarfsfólkinu. 22.40 Penn & Teller (1:10) 23.05 The Good Wife (8:23) (e) 23.55 The L Word (6:12) (e) 00.45 Fréttir (e) 01.00 King of Queens (21:25) (e) 01.20 Pepsi MAX tónlist 15.25 Kiljan (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Hvaða Samantha? (Samantha Who?) (18:35) 18.00 Stundin okkar (e) 18.30 Óskabúðin (In Daddy’s Place) 18.45 Með afa í vasanum (1:3) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.20 Eli Stone (Eli Stone) Bandarísk þáttaröð. Lögfræðingurinn Eli Stone í San Francisco verður fyrir ofskynjunum og túlkar þær sem skilaboð frá æðri máttarvöldum. Aðalhlutverk: Jonny Lee Miller, Victor Garber, Natasha Henstridge, Loretta Devine, Laura Benanti, James Saito og Sam Jaeger. 21.05 Hrúturinn Hreinn (Shaun the Sheep) 21.15 Aðþrengdar eiginkonur (Despe- rate Housewives) Bandarísk þáttaröð um nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Aðalhlutverk: Teri Hatcher, Felicity Huffman, Marcia Cross og Eva Longoria. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Glæpurinn (Forbrydelsen 2) (1:10) Fyrsti og annar þáttur endursýndir. 00.15 Kastljós (e) 00.55 Fréttir (e) 01.05 Dagskrárlok 07.00 Kýpur - Ísland Útsending frá leik vináttulandsleik sem fram fór á Kýpur. 15.20 Inside the PGA Tour 2010 Skyggnst á bak við tjöldin í PGA-mótaröð- inni í golfi. 15.45 England - Egyptaland Útsending frá vináttulandsleik sem fram fór á Wembley. 17.25 Kýpur - Ísland Útsending frá vin- áttulandsleik sem fram fór á Kýpur. 19.05 Grosswallstadt - RN Löven Bein útsending frá leik í þýska handboltan- um. Þetta er Íslendingaslagur af bestu gerð en með liði Grosswallstadt leikur Einar Hólm- geirsson en með liði Löwen leika þeir Óli Stef, Snorri Steinn og Guðjón Valur. 20.50 Bestu leikirnir: ÍA - Keflavík 04.07.07 Einn af eftirminnilegri leikjum ís- lenskrar knattspyrnu fyrr og síðar fór fram á Akranesvelli þann 4. júlí 2007. Bjarni Guð- jónsson skoraði þegar hann hugðist gefa boltann til baka á Keflvíkinga og allt varð vit- laust. 21.20 Veitt með vinum 4: Gæsaveiði í Ármótum Nú er kominn tími til að veiða gæsir og nú fá áhugamenn um gæsaveiðar eitthvað fyrir sinn snúð. 21.45 PGA Tour Highlights Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi. 22.40 Grosswallstadt - RN Löven Út- sending frá leik í þýska handboltanum. 15.45 Tottenham - Everton Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.25 Bolton - Wolves Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 19.05 Season Highlights Allar leiktíðir Úrvalsdeildarinnar gerðar upp í hröðum og skemmtilegum þætti. 20.00 Premier League World Enska úr- valsdeildin skoðuð frá ýmsum óvæntum hlið- um. 20.30 PL Classic Matches: Leeds - Newcastle, 1999. 21.00 PL Classic Matches: Chelsea - Arsenal, 1999. 21.30 Premier League Review Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 22.25 Coca Cola-mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca Cola-deildinni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum stað. 22.55 Birmingham - Wigan Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 08.00 Mr. Bean‘s Holiday 10.00 The Groomsmen 12.00 The Last Mimzy 14.00 Mr. Bean‘s Holiday 16.00 The Groomsmen 18.00 The Last Mimzy 20.00 Match Point Mynd frá Woody Allen með Jonathan Rhys-Meyers og Scarlett Johannsson í aðalhlutverkum. 22.00 Blood Diamond 00.20 Crank 02.00 Children of the Corn 6 04.00 Blood Diamond 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Flintstone- krakkarnir, Kalli og Lóa, Harry og Toto og Íkornastrákurinn. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Sjálfstætt fólk 10.55 Burn Notice (9:16) 11.50 Gossip Girl (8:22) 12.35 Nágrannar 13.00 Extreme Makeover: Home Ed- ition (23:25) 13.45 La Fea Más Bella (136:300) 14.30 La Fea Más Bella (137:300) 15.15 The O.C. (1:27) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Háheimar, Stuðboltastelpurnar og Íkornastrákurinn. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (7:23) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (4:19) 19.45 How I Met Your Mother (20:22) 20.10 Amazing Race (9:11) Kapphlaupið mikla er nú hafið í tólfta sinn. Sem fyrr þeys- ast keppendur yfir heiminn þveran og endi- langan með það að markmiði að koma fyrstir í mark og fá að launum eina milljón dala. 21.00 NCIS (9:25) Spennuþáttaröð um sérsveit lögreglumanna sem starfa í Washing- ton og rannsaka glæpi tengda hernum eða hermönnum á einn eða annan hátt. Verk- efnin eru orðin bæði flóknari og hættulegri í þessari sjöttu seríu. 21.45 Fringe 22.30 Breaking Bad (4:7) Spennu- þáttur um efnafræðikennara sem reynir að tryggja fjárhag fjölskyldu sinnar með því að hefja framleiðslu og sölu á eiturlyfjum. 23.20 Twenty Four (6:24) 00.05 John Adams (6:7) 01.25 Asylum 03.00 Let‘s Go To Prison 04.25 NCIS (9:25) 05.10 The Simpsons (7:23) 05.35 Fréttir og Ísland í dag > Felicity Huffman „Móðurhlutverkið er heilagt. Konur geta kvartað út af starf- inu sínu, manninum sínum og vinkonum sínum en alls ekki yfir börnunum sínum.“ Huffman fer með hlutverk Lynette Scavo í þættinum Aðþrengdar eiginkonur sem Sjónvarpið sýnir í kvöld kl. 21.15. ▼ ▼ ▼ ▼ Fótbrot Arsenal-mannsins Aarons Ramsay um síðustu helgi var með því rosalegra sem maður hefur séð. Ryan Shawcross úr Stoke renndi sér af miklu offorsi í hann án þess að velta fyrir sér afleiðingunum og því fór sem fór. Manni líður í raun enn þá illa þegar maður hugsar til brotsins og það sem var enn verra við upplifun mína var að allt var þetta sýnt í háskerpuútsendingu, eða HD. Á þessum tímapunkti sá ég mjög eftir því að hafa fengið mér svoleiðis afruglara, enda brotið með þeim ljótari sem maður hefur séð. Svona getur nýjasta tækni gert manni slæman grikk. Sprottið hefur upp umræða um að leikmenn Arsenal séu ekki nógu grimmir. Séu of léttleikandi fyrir hinn harða bolta sem er spilaður á Englandi og því gangi hin liðin á lagið og taki fastar á þeim en öðrum. Ég held að það sé eitthvað til í þessu. Það hefur vantað harðjaxla í liðið til að fylla skarð Patricks Vieira og Emmanuels Petit sem kunnu vel þá list að vernda félaga sína. Þeir gátu svarað í sömu mynt ef einhver var að abbast upp á þá og létu engan vaða yfir sig. Auðvitað má slíkt ekki fara út í öfgar en um leið og hin liðin vita af slíkum náungum hugsa þau sig tvisvar um áður en þau ráðast í eins grimmar tæklingar og Shawcross er nú orðinn frægur fyrir. Vonandi mun samt þetta leiðindaatvik hvorki eyði- leggja feril hans né Ramsays. Báðir eru þeir ungir og eiga framtíðina fyrir sér í boltanum og koma vonandi enn sterkari til baka eftir þessa lífsreynslu. VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON SÁ LJÓTA TÆKLINGU Í LEIK STOKE OG ARSENAL Hryllilegt háskerpubrot RYAN SHAWCROSS Shawcross gengur grátandi af velli eftir að hafa fótbrotið Aaron Ramsay á hryllilegan hátt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.