Fréttablaðið - 01.05.2010, Page 44
Þá skiptir miklu að nestið sé flott
og umgjörðin líka, rétt eins og
þegar maður tekur á móti gest-
um heima og tjaldar til því besta.
Allar Norðurlandaþjóðirnar, nema
Íslendingar, flagga svo fána sínum
til að ítreka að þeir skemmti sér á
sinn eigin máta. Almenningsgarð-
ar eru svo tilvaldir til að halda upp
á barna- eða fullorðinsafmæli, og
upplagt að halda áfram inn í nótt-
ina úr garðinum inn í miðborgina
þegar kvöldið tekur við,“ segir
Jakob sem fagnar fimmtán ára
afmæli Jómfrúarinnar í ár og held-
ur uppteknum hætti að bjóða upp
á djasstónleika í bakgarðinum, þar
sem myndast pikknikkstemning í
sjálfu sér. - þlg
Gunnlaugur telur að margir Íslendingar fari á mis við það sem náttúran hefur upp á að
bjóða og gleymi sér í stórmörkuðum
og innfluttum varningi. „Ísland hefur
svo mikið af auðlindum um allt. Það
er ekkert skemmtilegra en að fram-
reiða og borða það sem maður hefur
veitt sjálfur.“
Gunnlaugur segir veiðina eins konar
hugleiðsluferli þar sem gott sé að nýta
einveruna og njóta náttúrunnar. „Þó
er góður félagsskapur líka ómissandi.
Og þá skiptir oft ekki máli þó maður
veiði lítið eða ekkert. Þetta er þá bara
skemmtilegur tími með vinunum.“
Gunnlaugur segir fátt jafnast á við
BLEIKJA Á BAKKANUM
Bleikja (lax er líka
góður), flökuð – úr ánni
Soðin sushi-hrísgrjón
Noriblöð
Niðurskorið grænmeti
(svo sem avókadó, gras-
laukur, klettasalat eða
paprika)
MEÐLÆTI
Sojasósa, wasabi-mauk
og súrsað engifer.
Athugið að hrogn eru
algert lo
góð í sus
Skerið bl
sneiðar. D
um jafnt
(um það
Setjið fis
þvert yfir
ið þétt up
með beit
Njótið.
Vaxi sush
augum e
BLEIKJA OG MAKRÍLL ASmjörsteiktur makríll er í miklu uppáhaldi hjá Gunnlaugi.
Veiðiv
HRÁ LAXAMÚS
Bretar bera fram litlar
samlokur í lautarferð-
um.
250 g hrár lax, bein-
og roðlaus
1½ msk. rjómaostur
1½ msk. sýrður rjómi
1 msk. sítrónusafi
1 msk. HP-sósa
1 tsk. Dijon-
sinnep
1 tsk. Tabasco-sósa
Ferskt, saxað kóríand-
er eða estragon
Salt og pipar
Allt sett í matvinnsluvél
og maukað.
PASTRAMI
3 kg saltaður og
reyktur nauta-
vöðvi
LÖGUR
4 l vatn
2 l lageredik (4%)
1 heill hvítlaukur
3 msk. tímían
4 heilir, rauðir laukar
10 lárviðarlauf
10 stk. þurrkaður
chilipipar
2 msk. sinnepskorn
3 msk. salt
3 msk. heil piparkorn
2 kg sykur
Nautavöðvi látinn liggja
í að minnsta kosti sólar-
hring í legi, síðan soð-
inn í 1½ klukkustund.
Geymdur í leginum svo
vikum skiptir í kæliskáp.
Á samlokunni er nið-
urskorið pastrami með
Dijon-sinnepi og súr-
káli, sem fæst í öllum
betri verslunum.
HRÁ LAXAMÚS OG PASTRAMI Á BRESKAR SAMLOKUR
Jakob Jakobsson tilbúinn í lautartúr. Allt tilbúið; fáninn, nestið og dúkurinn.
Gunnlaugur segir leyndarmálið á bak við japanska matargerð vera hve hráefnið er
ferskt.
VIÐ ÁR
Gunnlaugur Blöndal, nemi við H
matargerð. Sjálfbær matargerð
FRAMHALD AF FORSÍÐU
S
S