Fréttablaðið - 08.05.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 08.05.2010, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Nýyrði skáldsins Stiklað á stóru í orðasmiðju Jónasar Hallgrímssonar. tungumálið 44 8. maí 2010 — 107. tölublað — 10. árgangur 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Fjölskyldan l Allt l Allt atvinna MORA STURTUTÆKI MORA Í 25 ÁR Á ÍSLANDI. Gæði,þjónusta og ábyrgð - Það er TENGI Verð kr. 19.950,- SPÆNSKIR DAGAR Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 „Það hefur nú þróast þannig hjá mér undanfarið að helgarn-ar eru orðnar að vinnutíma „par exellence“, en það er bara gaman að því,“ segir Felix Bergsson, leik-ari og fjölmiðlamaður, um helgina sem í vændum er. Felix er fjölhæfur maður sem fer létt með að vinna í mörgum verk-efnum í einu, eins og dagskrá helg-arinnar ber glögglega vitni. „Laug-ardagurinn skiptist í raun í fernt hjá mér. Helgin hefst eins og allar aðrar hjá mér með útvarpsþættin-um Bergson & Blöndal á Rás 2, en þemað í þætti dagsins er sérlega skemmtilegt; útihátíðir. Við biðjum hlustendur að aðstoða okkur við að útbúa topp tíu lista yfir bestu úti-hátíðirnar í gegnum tíðina og meðfylgja ótal skemmtile öllu því sem hefur átt sér stað á slíkum hátíðum í gegnum tíðina,“ segir Felix. Spurður um sína eigin eftirlæt-isútihátíð nefnir Felix Neistaflug í Neskaupstað sem hann hefur sótt reglulega síðustu ár. „Eftirminni-legust er nú samt Galtalækjarhá-tíðin sumarið 1986, þegar ég tróð í fyrsta skipti upp með Greifunum á útihátíð. Ég var hryllilega stress-aður, öskraði úr mér allt vit og gott ef ég var ekki raddlaus í heilt ár á eftir, svo mikil voru átökin,“ segir hann og hlær.Hluta dagsins eyðir Felix einnig í upptökur á spurningaþættinum Popppunkti, sem fer í loftið á RÚV í byrjun júní. „Þetta verður h iklega sk armenn koma til með að eigast við í fyrstu viðureigninni, engir aðrir en HLH-flokkurinn og KK-band. Af öðrum keppnisböndum má nefna Hjaltalín, Gildruna, Agent Fresco, Skriðjökla og Loga frá Vestmanna-eyjum auk margra fleiri. Svo verð ég að skemmta börnum á Samfylk-ingarhátíð í Mosfellsbæ og verð veislustjóri í einkaveislu á laugar-dagskvöldið,“ segir Felix.Hann segist vonast til að geta nýtt sunnudaginn í örlitla afslöpp-un. „Ég hugsa að við bregðum okkur austur fyrir fjall að heim-sækja tengdaforeldra mína sem búa rétt hjá Hellu. Þar verð ég áslóðum eldgos i Vinnutími „par exellence“ Felix Bergsson býst við að nýta stóran hluta helgarinnar í vinnu eins og endranær. Þó er stefnan sett á ferðalag austur fyrir fjall á sunnudaginn, á slóðir eldgossins, þar sem tengdaforeldrar hans búa. Felix er harður KR-ingur og segist hlakka til fyrsta leiks sinna manna á Íslandsmótinu sem fram fer næsta þriðjudag. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI ÚTIVIST stendur fyrir göngu um Barmaskarð á sunnu- dag. Gengið verður með Litla-Reyðarbarmi suður í Kringlumýri. Þaðan um Biskupsbrekkur í hlíð-um Lyngdalsheiðar og stefnt að vegi á milli Þóroddsstaða og Neðra-Apavatns. Sjá www. Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Bonito ehf. Friendtex, Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími: 568 2870 - www.friendtex.is ÚTSALA OPIÐ Í DAG KL. 11–16Mikið úrval af fallegum fatnaði á ótrúlega góðu verði,komið og gerið frábær kaup! Ath! vörur úr vor og sumarlista 2010 eru ekki á útsölunni Þriðjudaga Jóna María Hafsteinsdóttirjmh@365.is - sími 512 5473 Henný Árnadóttirhenny@365.is - sími 512 5427 Þórdís Hermannsdóttirthordish@365.is - sími 512 5447 Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Sérfræðingur á fjárhagssviði Seðlabanka Íslands Seðlabanki Íslands auglýsir eftir vel menntuðum einstaklingi með þekkingu, frumkvæði og áhuga á viðfangsefnum sem varða greiðslumiðlun. Fjárhagssviðið hefur umsjón með færslu bókhalds Seðlabanka Íslands og dótturfélaga auk þess að sinna allri bakvinnslu bankans þ.m.t. umsjón með SWIFT-færslum og greiðslum fyrir bankann, ríkissjóð og ríkisfyrirtæki ásamt öðrum verkefnum sem því er falið.Sérfræðingurinn sem auglýst er eftir mun m.a. hafa umsjón með daglegum rekstri stórgreiðsluker s Seðlabanka Íslands. Hann mun jafnframt hafa umtalsverð samskipti við önnur svið bankans. Einnig er um að ræða reglubundin samskipti við Reiknistofu bankanna sem annast tæknilegan rekstur ker sins og erlenda aðila. Helstu starfsþættir eru: • Umsjón með rekstri stórgreiðsluker s • Greining, samantekt og miðlun upplýsinga varðandi rekstur, veltu og færslufjölda• Samskipti við þátttakendur, innlenda sem erlenda, m.a. þátttaka í samningagerð • Þátttaka í nefndum er fjalla um stórgreiðsluker ð, þróun þess og aðlögun• Önnur tilfallandi verkefni á fjárhagssviði Leitað er eftir einstaklingi sem hefur þekkingu og reynslu á vettvangi fjárstýringar og greiðslumiðlunar. Umsækjandi þarf að hafaháskólamenntun sem nýtist í star , gott vald á ensku og geta auðveldlega komið frá sér rituðu efni, bæði á íslensku og ensku. Kunnátta í dönsku, sænsku eða norsku er æskileg. Krafa er gerð um mikla nákvæmni, frumkvæði og ögun í vinnubrögðum auk góðra samskiptahæ leika og hæfni til að vinna í hóp. Nánari upplýsingar veitir Kristín Hannesdóttir framkvæmdastjóri fjárhagssviðs í síma 569 9600. Umsóknum skal skilað fyrir 22. maí 2010 til rekstrarsviðs Seðlabanka Íslands. Verðbréfa- og lífeyrisþjónusta á Eignastýring sviði Hafðu samband Kraftmikill einstaklingur óskast til fr mtí arstarfa við verðbréfa- og lífeyrisþjónustu Arion banka. NTV er öflugur einkaskóli sem stofnaður var árið 1996. NTV býður upp á fjölbreytt nám með aðaláherslu á lengra starfsnám og undibúning nemenda fyrir krefjandi störf á vinnumarkaðnum. Hjá NTV starfar hópur fólks með mikla þekkingu á sínu sviði. Vegna aukinna umsvifa þurfum við að bæta við kennara í hlutastarf. Við leitum að kennara með yfirgripsmikla sérþekkingu.Viðkomandi þarf að hafa lokið MCTS & Network+ ogMCITP (áður MCSA). Viðkomandi þarf að vera fljótur að tileinka sér nýjungar og sýna frumkvæði í starfi. Vinnutíminn er mestmegnis á dagtíma en getur verið breytilegur. Sölufólk í húsgagnaverslun! Við óskum eftir sölufólki til starfa í húsgagnaverslun. Áhugasamir leggi inn umsókn ásamt mynd á:husgagnaverslun1@gmail.com fjölskyldan [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLA ÐSINS UM FJÖLSKYLD UNA ] maí 2010 Leikir og föndur Söngskóli Maríu B jarkar stendur fyrir leikja- námskeiðunum Kr akkageymslunni. SÍÐA 6 Fjölskylda á faraldsfæti Hjónin Linda Svein s- dóttir og Gunnar Óskarsson fara með fjölskylduna í útilegur allar helgar sumarsins. SÍÐA 2 Börn blogga um tísku Er það siðferðislega rangt? tíska 60 spottið 18 DÓMSMÁL Ragna Árnadóttir dómsmála- ráðherra hyggst leggja fram tillögu fyrir ríkis- stjórn í vikunni um að embætti sérstaks sak- sóknara verði eflt til muna. Þetta segir hún í viðtali við Fréttablaðið í dag. Nefnd þriggja ráðuneyta, dómsmála-, fjármála- og forsætis- ráðuneyta, fer nú yfir rekstraráætlun. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins verð- ur tugum starfsmanna bætt við embættið. „Það er ljóst að það þarf að efla embættið. Það þarf að fjölga starfsmönnum. Sú vinna er í gangi að greina það hversu marga starfs- menn þarf og hvað það kostar. Ég vonast til að það verði komin niðurstaða í það mál í næstu viku,“ segir Ragna. Dómsmálaráðherra hefur einnig kallað eftir upplýsingum úr dómskerfinu um hvernig best er að efla það. Hún segir brýnt að þær tillögur komi frá dómsvaldinu. Fyrirséð er að mikið álag verði á embætti sérstaks saksóknara á næstu dögum. Enda er samkvæmt heimildum Fréttablaðsins stefnt að því að nýta tímann á meðan Hreiðar Már Sigurðsson og Magnús Guðmundsson sitja í gæsluvarðhaldi til að yfir- heyra alla þá sem tengjast meintum lögbrotum þeirra í störfum þeirra fyrir Kaupþing. Um er að ræða á þriðja tug sakborninga og vitna. Þrír fyrrverandi stjórnendur úr Kaupþingi hafa verið kallaðir til landsins til yfirheyrslna eftir helgi. - kóp, sh / sjá síður 4 og 30 Tugir starfsmanna ráðnir til sérstaks saksóknara Dómsmálaráðherra leggur fram tillögu um að efla embætti sérstaks saksóknara fyrir ríkisstjórn í vikunni. Tugir starfsmanna verða ráðnir. Saksóknari hyggst yfirheyra á þriðja tug manna á næstu dögum. Sjötíu ár liðin Minnisstæður dagur árið 1940 rifjaður upp. hernámið 36 Sauðburður Í algleymingi í Hvalfi rði myndbrot 48 Blinda parið Amadou og Mariam tónlist 46 HELGARÚTGÁFA HJÓLAÐ Í MÖKKINN Andrés Viðarsson, íbúi við Ránargötu, þurfti eins og aðrir íbúar í Vík í Mýrdal að gera ráðstafanir í gær vegna öskufallsins. Aðstæður voru svo erfiðar að fólk hélt sig mest inni og um sjötíu manns ákváðu að fara frá Vík og dvelja hjá vinum eða ættingjum. Vík var eins og drauga- bær yfir að líta og ekki útséð með hvenær fólk fær frið fyrir þessum vágesti. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.