Fréttablaðið - 08.05.2010, Blaðsíða 95

Fréttablaðið - 08.05.2010, Blaðsíða 95
LAUGARDAGUR 8. maí 2010 Leikkonan Lindsay Lohan átti fangelsisvist yfir höfði sér vegna brots á skilorði fyrir skömmu síðan. Lohan bar skylda til að sækja námskeið um skaðleg áhrif áfengis en hafði ekki séð sér fært að mæta þar til dómari nokkur hótaði henni fangelsis- vist. Leikkonan sótti því fyrsta tímann fyrr í vikunni en að nám- skeiðinu loknu ákvað hún að fara á skemmtistaðinn Las Palmas og fá sér nokkra drykki. Lohan sást yfirgefa staðinn í annarlegu ástandi klukkan hálf þrjú að nóttu til. Lærir seint LÆRIR ALDREI Lindsay Lohan sótti nám- skeið um skaðleg áhrif áfengis og skellti sér á barinn á eftir. NORDICPHOTOS/GETTY Jake Gyllenhaal segist ekki hafa getað hafnað hlutverkinu í ævin- týramyndinni Prince Of Persia sem er á leiðinni í bíó. Þar leikur hann hetjuna Dastan sem lendir í alls konar hremmingum. „Þetta var svo ólíkt mér að ég varð að prófa þetta. Að hlaupa um og berjast með sverðum er eitthvað sem mig hefur alltaf dreymt um,“ sagði Gyllenhaal, sem skemmti sér konunglega við tök- urnar. Til að undirbúa sig fyrir hlutverkið fór hann í gegnum sex mánaða þjálfunarbúðir sem reyndu mjög á líkama og sál. Ekki hægt að hafna Prince JAKE GYLLENHAAL Gat ekki hafnað hlutverkinu í ævintýramyndinni Prince of Persia. Í tilefni 20 ára afmælis Kaffi- társ í ár verður boðið til afmæl- ishátíðar í öllum kaffihúsum fyrirtækisins í dag. Boðið verð- ur upp á uppáhellt Brasilíukaffi og súkkulaðiköku ásamt heims- kaffistemningu. Í kaffihúsunum gætir áhrifa frá kaffiræktunar- löndunum og hafa þau hvert og eitt þema frá hverju landi fyrir sig. Þannig verður tónlistaratriði frá Brasilíu í Höfðatorgi kl. 13- 15, skreytingar og stemning frá Indónesíu í Kringlunni og á Stapabraut, Kólumbía í Smára- lind, Gvatemala í Bankastræti, Afríka í Þjóðminjasafninu og tónlistaratriði og Níkaragva í Flugstöðinni. Hátíð hjá Kaffitári Tilboð óskast í timburhús Tilboð óskast í þrjú timburhús byggð af nemendum Tækniskólans. Húsin eru 16 m2 að stærð og afhendast tilbúin að utan. Tvö hús afhendast einangruð og veggir klæddir með gifsi og loft með panel klæðningu. Eitt hús afhendist einangrað með rakavörn. Tilboð berist fyrir 20. maí 2010. Áskilið er að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Húsin eru til sýnis eftir samkomulagi og nánari upplýsingar veitir Guðmundur Hreinsson skólastjóri Byggingatækniskólans, ghr@tskoli.is, sími: 514 9101. www.tskoli.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.